Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 17:25 Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/Getty Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar. Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar.
Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30