Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2019 12:45 Farþegar sem hafa siglt með nýja Herjólfi eru yfir sig ánægðir með skipið og allt umhverfið og þjónustuna um borð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur
Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira