Vann heimsleikana í CrossFit og skellti sér síðan strax í fjallaferð til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 23:00 Tia-Clair Toomey fagnar sigri og er svo kominn upp í fjöllinn í Perú með eiginmanni sínum og þjálfara. Shane Orr. Samsett mynd/Instagram síða Tiu-Clair Toomey Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira