Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 10:46 Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. Vísir/ap Bresk lögregluyfirvöld hafa ákært 17 ára strák fyrir tilraun til manndráps. Táningurinn er grunaður um að hafa kastað sex ára barni fram af 10. hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum á þriðja tímanum á sunnudag. Honum verður gert að mæta fyrir dómara í dag að því er fréttastofa AP greinir frá. Í fyrstu var drengnum vart hugað líf en lögreglan í Lundúnum greindi fjölmiðlum skömmu síðar frá því að hann væri ekki lengur í lífshættu en drengurinn væri engu að síður alvarlega slasaður eftir fallið. Táningnum er gefið að sök að hafa kastað drengnum skyndilega fram af útsýnispalli nýlistasafnsins en það sem að öllum líkindum varð drengnum til lífs er að hann lenti á þaki fimmtu hæðarinnar. Ekki er vitað hvað táningnum gekk til þegar hann hrinti drengnum fram af byggingunni því ekkert bendir til þess að þeir hafi þekkst. Drengurinn er franskur og var á ferðalagi með fjölskyldu sinni í Lundúnum. Tate Modern er leiðandi safn í nútímalist en um sex milljónir sækja það heim árlega. Það stendur við árbakka Thames í hjarta Lundúna. Bretland Tengdar fréttir Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. 4. ágúst 2019 19:04 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. 5. ágúst 2019 19:51 Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5. ágúst 2019 11:29 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Bresk lögregluyfirvöld hafa ákært 17 ára strák fyrir tilraun til manndráps. Táningurinn er grunaður um að hafa kastað sex ára barni fram af 10. hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum á þriðja tímanum á sunnudag. Honum verður gert að mæta fyrir dómara í dag að því er fréttastofa AP greinir frá. Í fyrstu var drengnum vart hugað líf en lögreglan í Lundúnum greindi fjölmiðlum skömmu síðar frá því að hann væri ekki lengur í lífshættu en drengurinn væri engu að síður alvarlega slasaður eftir fallið. Táningnum er gefið að sök að hafa kastað drengnum skyndilega fram af útsýnispalli nýlistasafnsins en það sem að öllum líkindum varð drengnum til lífs er að hann lenti á þaki fimmtu hæðarinnar. Ekki er vitað hvað táningnum gekk til þegar hann hrinti drengnum fram af byggingunni því ekkert bendir til þess að þeir hafi þekkst. Drengurinn er franskur og var á ferðalagi með fjölskyldu sinni í Lundúnum. Tate Modern er leiðandi safn í nútímalist en um sex milljónir sækja það heim árlega. Það stendur við árbakka Thames í hjarta Lundúna.
Bretland Tengdar fréttir Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. 4. ágúst 2019 19:04 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. 5. ágúst 2019 19:51 Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5. ágúst 2019 11:29 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. 4. ágúst 2019 19:04
Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. 5. ágúst 2019 19:51
Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5. ágúst 2019 11:29