Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 07:56 Harold Prince var 91 árs þegar hann lést. Vísir/Getty Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla var Prince á leið frá Evrópu til New York með flugi þegar hann veiktist skyndilega og var í kjölfarið úrskurðaður látinn á Íslandi. Ekki hefur verið tilgreint hvort Prince hafði dvalið hér á landi eða hvort hann var á ferðalagi frá meginlandi Evrópu. Prince leikstýrði og framleiddi fjölda tímamótasýninga á Broadway-sviðinu. Þar má nefna Phantom of the Opera, Cabaret, Company og Sweeney Todd. Hann hlaut alls 21 Tony-verðlaun á ferlinum, m.a. í flokki framleiðenda, fyrir besta söngleikinn og heiðursverðlaun fyrir ævistörf sín. Prince lætur eftir sig eiginkonu til 56 ára, Judy, tvö börn og þrjú barnabörn. Hér að neðan má horfa á viðtal við Prince þar sem hann ræðir farsælan feril sinn á Broadway-sviðinu.Breska tónskáldið Andrew Lloyd Webber var á meðal þeirra sem minntust Prince með hlýju í gærkvöldi. „Ekki aðeins söngleikjaprinsinn, heldur hinn krýndi leiðtogi sem leikstýrði tveimur af bestu uppsetningum ferils míns, Evitu og Phantom,“ skrifaði Webber á Twitter.Farewell HalNot just the prince of musicals, the crowned head who directed two of the greatest productions of my career, Evita and Phantom.This wonderful man taught me so much and his mastery of musical theatre was without equal.- ALW pic.twitter.com/CJomXUFUyp— Andrew Lloyd Webber (@OfficialALW) July 31, 2019 Andlát Bandaríkin Leikhús Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira
Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla var Prince á leið frá Evrópu til New York með flugi þegar hann veiktist skyndilega og var í kjölfarið úrskurðaður látinn á Íslandi. Ekki hefur verið tilgreint hvort Prince hafði dvalið hér á landi eða hvort hann var á ferðalagi frá meginlandi Evrópu. Prince leikstýrði og framleiddi fjölda tímamótasýninga á Broadway-sviðinu. Þar má nefna Phantom of the Opera, Cabaret, Company og Sweeney Todd. Hann hlaut alls 21 Tony-verðlaun á ferlinum, m.a. í flokki framleiðenda, fyrir besta söngleikinn og heiðursverðlaun fyrir ævistörf sín. Prince lætur eftir sig eiginkonu til 56 ára, Judy, tvö börn og þrjú barnabörn. Hér að neðan má horfa á viðtal við Prince þar sem hann ræðir farsælan feril sinn á Broadway-sviðinu.Breska tónskáldið Andrew Lloyd Webber var á meðal þeirra sem minntust Prince með hlýju í gærkvöldi. „Ekki aðeins söngleikjaprinsinn, heldur hinn krýndi leiðtogi sem leikstýrði tveimur af bestu uppsetningum ferils míns, Evitu og Phantom,“ skrifaði Webber á Twitter.Farewell HalNot just the prince of musicals, the crowned head who directed two of the greatest productions of my career, Evita and Phantom.This wonderful man taught me so much and his mastery of musical theatre was without equal.- ALW pic.twitter.com/CJomXUFUyp— Andrew Lloyd Webber (@OfficialALW) July 31, 2019
Andlát Bandaríkin Leikhús Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira