Gógó Starr hafði í mörgu að snúast á 20 ára afmælishátíð Hinsegindaga sem var að ljúka og skemmti hún á allskyns uppákomum. Framundan eru vikulegir viðburðir sem Gógó mun sjá um á veitingastaðnum Fjallkonunni.
Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda).

2. Hjúskaparstaða?
4. Þegar þú ert rómantískur?
5. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
6. Hvernig var stemmningin á PRIDE?
8. Hvernig ertu þegar þú ert aleinn heima?
9. Þegar einhver er með dónaskap...?
10. Lokaskilaboð út í heiminn?
Makamál þakka Gógó Starr kærlega fyrir spjallið.