Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 14:23 Brúðhjónin Sólrún og Frans. Instagram/SolrunDiego. irisdoggeinars Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti. Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar. Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum. Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan. View this post on InstagramÍ kvöld fögnum við ástinni A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT View this post on InstagramMaid of honor vibes A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT View this post on Instagram5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri! A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT View this post on InstagramBrúðkaups A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 17, 2019 at 2:17pm PDT Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en þar söng mágkona Sólrúnar, Silja Garðarsdóttir meðal annars lag Jóns Jónssonar, Þegar ég sá þig fyrst. Mátti sjá að flutningur Silju hreyfði við brúðinni. Þá söng dóttir Sólrúnar og Frans, Maísól lagið Maístjarnan fyrir brúðkaupsgesti. Sólrún hafði áður greint frá á Instagram síðu sinni að myndatökur yrðu bannaðar í athöfninni en hægt var að fylgjast með á áðurnefndri Instagramsíðu Sólrúnar. Veislan sjálf fór fram í glæsilegum sal á Grand Hóteli, þar steig Friðrik Dór á svið og söng til að mynda lagið Í síðasta skipti ásamt brúðgumanum. Sjá má valdar myndir af brúðkaupsgestum hér að neðan. View this post on InstagramÍ kvöld fögnum við ástinni A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 17, 2019 at 3:04pm PDT View this post on InstagramMaid of honor vibes A post shared by CAMY (@camillarut) on Aug 18, 2019 at 7:31am PDT View this post on Instagram5 stjörnu rauðvín á Grillsa í dag. Á leið í brúðkaup. Líklega aldrei verið betri! A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Aug 17, 2019 at 8:27am PDT View this post on InstagramBrúðkaups A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 17, 2019 at 2:17pm PDT
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12. júní 2019 12:15
Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. 31. janúar 2019 16:30
Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22. júní 2019 17:11