Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2019 19:30 Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur. Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum frá nágrannanum Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur.
Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum frá nágrannanum Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira