Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 00:03 Baltasar Kormákur leikstýrir Mark Wahlberg í mynd sem byggð er á sannri sögu Svíans Mikael Lindnord. vísir/getty Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á. Hollywood Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á.
Hollywood Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira