Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 11:10 Hjónin voru dæmd í Sydney Getty/Tim Graham Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Barnaverndaryfirvöld sviptu hjónin forræði yfir stúlkunni í mars á síðasta ári eftir að hún hafði fengið flog. Kom þá í ljóst að barnið var alvarlega vannært en í frétt BBC er greint frá því að stúlkan hafi verið á stærð við þriggja mánaða barn þegar hún var orðin 19 mánaða gömul. Dómarinn í málinu, Sarah Hugget við héraðsdóm í Sydney, gagnrýndi hjónin harðlega við uppkvaðningu dómsins og sagði mataræði barnsins hafa verið verulega ábótavant. Hjónin áströlsku eru sögð ekki neyta dýraafurða og var mataræði barnsins þá einnig Vegan. Haft er eftir Hugget að foreldrar stúlkunnar hafi í fyrstu ekki verið sammála því að slæmt ástand dótturinnar, sem var eins og áður segir mjög vannærð, lítil, létt og var sífellt kalt, hafi ekki stafað vegna mataræðisins. Tvö eldri börn hjónanna hafi ekki verið vannærð. „Það er á ábyrgð hvers foreldris að tryggja að börn fái öll þau næringarefni sem þau þurfa til þess að vaxa úr grasi og dafna,“ sagði Hugget sem sagði einnig að trú konunnar á grænkeralífstílnum hafi aukist eftir að barnið fæddist. Þá var faðir barnsins gagnrýndur harkalega af dómaranum fyrir að hafa ekkert gert við ástandi dóttur hans. Ástralía Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Barnaverndaryfirvöld sviptu hjónin forræði yfir stúlkunni í mars á síðasta ári eftir að hún hafði fengið flog. Kom þá í ljóst að barnið var alvarlega vannært en í frétt BBC er greint frá því að stúlkan hafi verið á stærð við þriggja mánaða barn þegar hún var orðin 19 mánaða gömul. Dómarinn í málinu, Sarah Hugget við héraðsdóm í Sydney, gagnrýndi hjónin harðlega við uppkvaðningu dómsins og sagði mataræði barnsins hafa verið verulega ábótavant. Hjónin áströlsku eru sögð ekki neyta dýraafurða og var mataræði barnsins þá einnig Vegan. Haft er eftir Hugget að foreldrar stúlkunnar hafi í fyrstu ekki verið sammála því að slæmt ástand dótturinnar, sem var eins og áður segir mjög vannærð, lítil, létt og var sífellt kalt, hafi ekki stafað vegna mataræðisins. Tvö eldri börn hjónanna hafi ekki verið vannærð. „Það er á ábyrgð hvers foreldris að tryggja að börn fái öll þau næringarefni sem þau þurfa til þess að vaxa úr grasi og dafna,“ sagði Hugget sem sagði einnig að trú konunnar á grænkeralífstílnum hafi aukist eftir að barnið fæddist. Þá var faðir barnsins gagnrýndur harkalega af dómaranum fyrir að hafa ekkert gert við ástandi dóttur hans.
Ástralía Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira