Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato segist þurfa tíma til þess að vinna í sjálfri sér og ná bata. C Flanigan/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08