Norsk Ólympíustjarna lést í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2019 19:29 Halvard Hanevold er látinn. vísir/getty Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Norska dagblaðið Budstikka greindi fyrst frá þessu en fjölskylda hans hefur nú staðfest fráfallið. Hanevold keppti í skíðaskotfimi og var einn sigursælasti íþróttamaður Norðmanna. „Við höfum misst stóra stjörnu. Það er enginn vafi á því,“ sagði Arne Horten, forseti skotfimisambandsinsins í Noregi, við NTB fjölmiðilinn.Halvard Hanevold var en herlig representant for norsk idrett. Et forbilde på kryss av idretter. Hvil i fred — Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) September 3, 2019 Hanevold fór á sextán heimsmeistaramót. Þar náði hann í fimm gullverðlaun, sjö silfur og fjögur bronsverðlaun. Einnig fór hann á fimm Ólympíuleika þar sem hann vann til þrennra gullverðlauna. Samanlagt náði hann í 22 verðlaun bæði á HM og Ólympíuleikunum en verðlaunin voru í einstaklings- og liðsflokki. Magnaður íþróttamaður. Síðasta keppni Hanevold var í Noregi árið 2010 en síðan þá hefur hann einnig unnið sem lýsandi hjá NRK. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.Halvard Hanevold vil for alltid være en av grunnene til at jeg vier livet mitt til idretten, hvil i fred — Halvor E Granerud (@HGranerud) September 3, 2019 Andlát Noregur Skíðaíþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. Norska dagblaðið Budstikka greindi fyrst frá þessu en fjölskylda hans hefur nú staðfest fráfallið. Hanevold keppti í skíðaskotfimi og var einn sigursælasti íþróttamaður Norðmanna. „Við höfum misst stóra stjörnu. Það er enginn vafi á því,“ sagði Arne Horten, forseti skotfimisambandsinsins í Noregi, við NTB fjölmiðilinn.Halvard Hanevold var en herlig representant for norsk idrett. Et forbilde på kryss av idretter. Hvil i fred — Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) September 3, 2019 Hanevold fór á sextán heimsmeistaramót. Þar náði hann í fimm gullverðlaun, sjö silfur og fjögur bronsverðlaun. Einnig fór hann á fimm Ólympíuleika þar sem hann vann til þrennra gullverðlauna. Samanlagt náði hann í 22 verðlaun bæði á HM og Ólympíuleikunum en verðlaunin voru í einstaklings- og liðsflokki. Magnaður íþróttamaður. Síðasta keppni Hanevold var í Noregi árið 2010 en síðan þá hefur hann einnig unnið sem lýsandi hjá NRK. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.Halvard Hanevold vil for alltid være en av grunnene til at jeg vier livet mitt til idretten, hvil i fred — Halvor E Granerud (@HGranerud) September 3, 2019
Andlát Noregur Skíðaíþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira