Margrét Erla Maack safnar fyrir fæðingarorlofi á Karolina Fund Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 13:30 Margrét og Tómas eiga von á barni. Mynd/Sigtryggur Ari „Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. „Ég heiti Margrét Erla Maack og er sjálfstætt starfandi fjöllistadís, sprellikerling og danskennari. Í febrúar komst ég að því að ég væri ófrísk og hef síðan þá staðið í því að reyna að átta mig fæðingarorlofskerfinu á Íslandi. Dóttir mín fæðist að öllum líkindum um mánaðamótin september/október og síðustu samskipti við fæðingarorlofssjóð benda til að ég hafi afskaplega takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi þar sem þeir mánuðir sem þau líta á til viðmiðunar teljast ekki vera full innkoma að þeirra mati. Þetta er ósanngjarnt, þar sem eðli vinnu minnar er fljótandi, stundum er mikið að gera og stundum ekki neitt,“ segir Margrét á síðunni. „Með því að styrkja fæðingarorlofið ertu í raun að kaupa þér alls kyns skemmtun á útsöluverði, sem ég mun efna að fæðingarorlofi loknu þegar Tómas faðir hennar, sem er í „alvöru vinnu“, tekur við fæðingarorlofskeflinu. Ég er að reyna að safna um 500.000 sem eru 100.000 per mánuð í orlofinu sem ég hyggst taka mér, eftir að efniskostnaður, sendingargjöld og salarleiga hefur verið innt af hendi.“ Margrét Erla og Tómas Steindórsson eiga von á barni á næstunni en Margrét fer yfir samskipti hennar og endurskoðanda við Fæðingarorlofssjóð á síðunni. Hér að neðan má sjá myndband sem er inni á söfnunarsíðunni og hér er hægt að styrkja málefnið. Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. „Ég heiti Margrét Erla Maack og er sjálfstætt starfandi fjöllistadís, sprellikerling og danskennari. Í febrúar komst ég að því að ég væri ófrísk og hef síðan þá staðið í því að reyna að átta mig fæðingarorlofskerfinu á Íslandi. Dóttir mín fæðist að öllum líkindum um mánaðamótin september/október og síðustu samskipti við fæðingarorlofssjóð benda til að ég hafi afskaplega takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi þar sem þeir mánuðir sem þau líta á til viðmiðunar teljast ekki vera full innkoma að þeirra mati. Þetta er ósanngjarnt, þar sem eðli vinnu minnar er fljótandi, stundum er mikið að gera og stundum ekki neitt,“ segir Margrét á síðunni. „Með því að styrkja fæðingarorlofið ertu í raun að kaupa þér alls kyns skemmtun á útsöluverði, sem ég mun efna að fæðingarorlofi loknu þegar Tómas faðir hennar, sem er í „alvöru vinnu“, tekur við fæðingarorlofskeflinu. Ég er að reyna að safna um 500.000 sem eru 100.000 per mánuð í orlofinu sem ég hyggst taka mér, eftir að efniskostnaður, sendingargjöld og salarleiga hefur verið innt af hendi.“ Margrét Erla og Tómas Steindórsson eiga von á barni á næstunni en Margrét fer yfir samskipti hennar og endurskoðanda við Fæðingarorlofssjóð á síðunni. Hér að neðan má sjá myndband sem er inni á söfnunarsíðunni og hér er hægt að styrkja málefnið.
Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira