Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 09:00 Spekingarnir þrír ásamt Henry í þætti gærkvöldsins. vísir/skjáskot Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. Haukur skoraði níu mörk auk þess að hann gaf sjö stoðsendingar og kom hann því að sextán af 32 mörkum Selfyssinga. „Þetta er bara fáránlegt,“ sagði Logi Geirsson er hann ræddi um frammistöðu hins magnaða Hauks. Logi var þó ekki hrifinn af varnarleik FH. „Þeir áttu ekki góðan dag í miðjublokkinni í dag. Bjarni, Ísak, Ágúst og Steini var ekki að finna lausnir. Við sjáum þetta aftur og aftur að það er alltaf verið að éta þá.“ Ágúst Jóhannsson, annar spekingur þáttarins, segir að þrátt fyrir slakan varnarleik FH hafi Selfoss unnið vel úr sínum málum og gert þetta vel. „Þeir voru ekki að finna sig og markvarslan ekki. Þeir eiga mikið inni varnarlega FH-ingarnir en mér fannst Selfyssingarnir spila þetta virkilega vel. Þeir voru agaðir og Haukur stórkostlegur.“ Klippuna í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Hauk Þrastarson Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. Haukur skoraði níu mörk auk þess að hann gaf sjö stoðsendingar og kom hann því að sextán af 32 mörkum Selfyssinga. „Þetta er bara fáránlegt,“ sagði Logi Geirsson er hann ræddi um frammistöðu hins magnaða Hauks. Logi var þó ekki hrifinn af varnarleik FH. „Þeir áttu ekki góðan dag í miðjublokkinni í dag. Bjarni, Ísak, Ágúst og Steini var ekki að finna lausnir. Við sjáum þetta aftur og aftur að það er alltaf verið að éta þá.“ Ágúst Jóhannsson, annar spekingur þáttarins, segir að þrátt fyrir slakan varnarleik FH hafi Selfoss unnið vel úr sínum málum og gert þetta vel. „Þeir voru ekki að finna sig og markvarslan ekki. Þeir eiga mikið inni varnarlega FH-ingarnir en mér fannst Selfyssingarnir spila þetta virkilega vel. Þeir voru agaðir og Haukur stórkostlegur.“ Klippuna í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Hauk Þrastarson
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira