Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 19:00 Jón Atli, Kovind og Ólafur Ragnar í Háskóla Íslands í dag. Vísir/Vilhelm Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“ Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30
Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15
Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15