Scania kynnir vörubíl með engu húsi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2019 21:00 Scania AXL er sjálfkeyrandi vörubíll, með engu ökumannshúsi. Scania Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Scania segir að námur og önnur lokuð vinnusvæði henti einkar vel fyrir sjálfkeyrandi bíla. „Með Scania AXL hugmyndabílnum erum við að taka gríðarlega stórt skref í átt til snjall flutningskerfa framtíðarinnar, þar sem sjálfkeyrandi ökutæki munu spila stóran þátt,“ segir Henrik Henriksson framkvæmdastjóri Scania.Sjálfkeyrandi vörubílar munu líklega taka við námuvinnu í framtíðinni.ScaniaScania hefur þegar framleitt vörubíla sem eru sjálfkeyrandi og eru í notkun. Hins vegar eru þeir allir með sæti fyrir ökumann, til öryggis. Scania AXL er hins vegar ekki með ökumannssæti, eða sæti yfir höfuð. Bíllinn er því hugsaður sem næstu kynslóðar sjálfkeyrandi bíll, án ökumanns. Enda ekki ætlaður til fólksflutninga. Hér að neðan má sjá myndband af Scania AXL. Bílar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent
Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Scania segir að námur og önnur lokuð vinnusvæði henti einkar vel fyrir sjálfkeyrandi bíla. „Með Scania AXL hugmyndabílnum erum við að taka gríðarlega stórt skref í átt til snjall flutningskerfa framtíðarinnar, þar sem sjálfkeyrandi ökutæki munu spila stóran þátt,“ segir Henrik Henriksson framkvæmdastjóri Scania.Sjálfkeyrandi vörubílar munu líklega taka við námuvinnu í framtíðinni.ScaniaScania hefur þegar framleitt vörubíla sem eru sjálfkeyrandi og eru í notkun. Hins vegar eru þeir allir með sæti fyrir ökumann, til öryggis. Scania AXL er hins vegar ekki með ökumannssæti, eða sæti yfir höfuð. Bíllinn er því hugsaður sem næstu kynslóðar sjálfkeyrandi bíll, án ökumanns. Enda ekki ætlaður til fólksflutninga. Hér að neðan má sjá myndband af Scania AXL.
Bílar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent