Toyota Land Cruiser nær 10 milljón seldum eintökum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. september 2019 11:30 Toyota Land Cruiser og Kazuhiro Okada verkefnastjóri þróunar nýrra bíla hjá Toyota Getty Hinn goðsagnakenndi Land Cruiser á 68 ára afmæli í ár og hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka um allan heim. Land Cruiser leit fyrst dagsins ljós árið 1951 og var hugsaður sem tæki fyrir löggæsluyfirvöld í Japan til að tækla hrjóstugar aðstæður. Þegar Land Cruiser BJ var kynntur til sögunnar var skyndilega kominn bíll sem gat farið leiðir sem áður voru einungis færar á hestbaki. BJ bíllinn var notaður í hernaði. Eftir að fyrsta kynslóðin sló í gegn var kynnt til sögunnar 20 línan. Við hönnun hennar var lögð áhersla á aukin þægindi og japanski herinn ekki lengur eini viðskiptavinurinn. Trú á óbilandi Land Cruiser bíla hóf að festast í sessi hjá vissum hópum viðskiptavina.Í gegnum tíðina hafa 14 kynslóðir komið út og hefur Toyota selt yfir 10 milljonir eintaka af Land Cruiser. Engin undirtegunda Toyota hefur verið framleidd lengur en Land Cruiser. Toyota Corolla hefur þó selst í rúmlega 44 milljónum eintaka um allan heim og er mest seldi bíll í heiminum. Bílar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent
Hinn goðsagnakenndi Land Cruiser á 68 ára afmæli í ár og hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka um allan heim. Land Cruiser leit fyrst dagsins ljós árið 1951 og var hugsaður sem tæki fyrir löggæsluyfirvöld í Japan til að tækla hrjóstugar aðstæður. Þegar Land Cruiser BJ var kynntur til sögunnar var skyndilega kominn bíll sem gat farið leiðir sem áður voru einungis færar á hestbaki. BJ bíllinn var notaður í hernaði. Eftir að fyrsta kynslóðin sló í gegn var kynnt til sögunnar 20 línan. Við hönnun hennar var lögð áhersla á aukin þægindi og japanski herinn ekki lengur eini viðskiptavinurinn. Trú á óbilandi Land Cruiser bíla hóf að festast í sessi hjá vissum hópum viðskiptavina.Í gegnum tíðina hafa 14 kynslóðir komið út og hefur Toyota selt yfir 10 milljonir eintaka af Land Cruiser. Engin undirtegunda Toyota hefur verið framleidd lengur en Land Cruiser. Toyota Corolla hefur þó selst í rúmlega 44 milljónum eintaka um allan heim og er mest seldi bíll í heiminum.
Bílar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent