Arabar vilja Gantz fremur en Netanjahú Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 07:08 Fyrrverandi hershöfðinginn Benny Gantz. Getty Þingmenn araba á ísraelska þinginu hafa lýst því yfir að þeir vilji að Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins, leiði næstu ríkisstjórn landsins en þar er allt í hnút eftir að flokkur Gantz fékk nánast sömu útkömu og Likud, flokkur forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahús. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1992 sem arabar í Ísrael lýsa yfir stuðningi við tiltekinn einstakling í stól forsætisráðherra. Arabablokkin á þinginu lýsti því sömuleiðis yfir að vilji þeirra sé sá að koma Netanjahú frá völdum og því sé hershöfðinginn fyrrverandi Benny Gantz betri kostur að þeirra mati. Reuven Rivlin, forseti Ísraels, hefur hinsvegar sagt að sinn vilji sé sá að báðar stóru blokkirnar myndi saman ríkisstjórn. Segist forsetinn vilja gera allt sem í hans vakdi stendur til að koma í veg fyrir að boðað verði til kosninga á ný, sem yrðu þá hinar þriðju á innan við ári. Ísrael Tengdar fréttir Stjórnarmyndun í Ísrael verður erfið Báðir stóru flokkarnir töpuðu fylgi í kosningum í Ísrael á þriðjudag. Helsta fyrirstaða stjórnarmyndunar virðist vera forsætisráðherrann sjálfur. Avigdor Lieberman, leiðtogi sigurflokksins Yisrael Beitenu, hefur alla ásana á hendi. 19. september 2019 06:51 Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00 Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18. september 2019 19:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Þingmenn araba á ísraelska þinginu hafa lýst því yfir að þeir vilji að Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins, leiði næstu ríkisstjórn landsins en þar er allt í hnút eftir að flokkur Gantz fékk nánast sömu útkömu og Likud, flokkur forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahús. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1992 sem arabar í Ísrael lýsa yfir stuðningi við tiltekinn einstakling í stól forsætisráðherra. Arabablokkin á þinginu lýsti því sömuleiðis yfir að vilji þeirra sé sá að koma Netanjahú frá völdum og því sé hershöfðinginn fyrrverandi Benny Gantz betri kostur að þeirra mati. Reuven Rivlin, forseti Ísraels, hefur hinsvegar sagt að sinn vilji sé sá að báðar stóru blokkirnar myndi saman ríkisstjórn. Segist forsetinn vilja gera allt sem í hans vakdi stendur til að koma í veg fyrir að boðað verði til kosninga á ný, sem yrðu þá hinar þriðju á innan við ári.
Ísrael Tengdar fréttir Stjórnarmyndun í Ísrael verður erfið Báðir stóru flokkarnir töpuðu fylgi í kosningum í Ísrael á þriðjudag. Helsta fyrirstaða stjórnarmyndunar virðist vera forsætisráðherrann sjálfur. Avigdor Lieberman, leiðtogi sigurflokksins Yisrael Beitenu, hefur alla ásana á hendi. 19. september 2019 06:51 Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00 Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18. september 2019 19:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Stjórnarmyndun í Ísrael verður erfið Báðir stóru flokkarnir töpuðu fylgi í kosningum í Ísrael á þriðjudag. Helsta fyrirstaða stjórnarmyndunar virðist vera forsætisráðherrann sjálfur. Avigdor Lieberman, leiðtogi sigurflokksins Yisrael Beitenu, hefur alla ásana á hendi. 19. september 2019 06:51
Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00
Lieberman lykillinn að stjórnarmyndun Enginn augljós meirihluti á ísraelska þinginu eftir kosningar gærdagsins. 18. september 2019 19:00