Sæmundur Guðmundsson vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fram fer í Suður-Afríku þessa dagana.
Sæmundur keppir í -74kg flokki karla á aldrinum 60-69 ára.
Hann lyfti 155kg í hnébeygju, 110kg í bekkpressu og 195kg í réttstöðulyftu. Hann fékk brons í öllum greinunum fyrir sig og samanlögð 460kg sem hann lyfti tryggðu honum einnig bronsverðlaun í samanlögðu.
Sæmundur vann brons á HM
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið




Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Rekinn út af eftir 36 sekúndur
Handbolti

Neymar fór grátandi af velli
Fótbolti

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn