Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2019 13:28 Gunnar Smári skoðaði gamla fasteignaauglýsingu og komast að því að fasteignaverð hefur allt að því fjórfaldast á fjörutíu árum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður segir að íbúðaverð hafi allt að fjórfaldast á síðustu rúmum fjörutíu árum. Hann birtir útreikninga sína á síðu Sósíalistaflokks Ísland og leggur út af fasteignaauglýsingum sem hann fannt til og birtust seinni hluta maímánaðar árið 1979. „Ástæðan fyrir því að ég set hana hér er að þið getið lesið hana eins og hún væri ný; upphæðirnar eru í reynd raunvirði dagsins í dag (verðlag hefur hækkað svo síðan að gömlu krónurnar í auglýsingunni eru jafnverðmætar og nýkrónur dagsins í dag). Og hvað hefur breyst? Tja, verð á fermetra íbúðarhúsnæðis hefur tvö-, þre- og fjórfaldast á þessum fjörutíu árum,“ skrifar Gunnar Smári.Engan ætti að undra þó ungt fólk eigi erfiðara með að koma sér upp þaki yfir höfuðið en afarnir og ömmurnar. Það kostar fjórum sinnum meira.visir/vilhelmHann spyr hver græði á því? Svo mikið sé víst að það sé ekki almenningur sem þarf að borga allt að fjórfalt meira fyrir þak yfir höfuðið.„Og það vegur þungt; yfir ævina mun ungt fólk í dag greiða 40 m.kr. meira fyrir meðalstóra íbúð og í raun 80 m.kr. þar sem þessi upphæð er tekin að láni til mjög langs tíma. Það eru um það bil 130 þús. kr. á mánuði ævina á enda, gjald vegna hækkunar húsnæðisverðs frá 1979.“ Gunnar Smári, stofnandi Sósíalistaflokksins, segir það meginkröfu almennings að verð á húsnæði lækki. „Til að ná fram lækkun þarf að hrekja lóðabraskara, verktaka (kverktaka), spákaupmenn, leigufyrirtæki og aðra braskara út úr húsnæðiskerfinu. Húsnæði er mannréttindi, ekki markaðsvara og allra síst braskvara.“ Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður segir að íbúðaverð hafi allt að fjórfaldast á síðustu rúmum fjörutíu árum. Hann birtir útreikninga sína á síðu Sósíalistaflokks Ísland og leggur út af fasteignaauglýsingum sem hann fannt til og birtust seinni hluta maímánaðar árið 1979. „Ástæðan fyrir því að ég set hana hér er að þið getið lesið hana eins og hún væri ný; upphæðirnar eru í reynd raunvirði dagsins í dag (verðlag hefur hækkað svo síðan að gömlu krónurnar í auglýsingunni eru jafnverðmætar og nýkrónur dagsins í dag). Og hvað hefur breyst? Tja, verð á fermetra íbúðarhúsnæðis hefur tvö-, þre- og fjórfaldast á þessum fjörutíu árum,“ skrifar Gunnar Smári.Engan ætti að undra þó ungt fólk eigi erfiðara með að koma sér upp þaki yfir höfuðið en afarnir og ömmurnar. Það kostar fjórum sinnum meira.visir/vilhelmHann spyr hver græði á því? Svo mikið sé víst að það sé ekki almenningur sem þarf að borga allt að fjórfalt meira fyrir þak yfir höfuðið.„Og það vegur þungt; yfir ævina mun ungt fólk í dag greiða 40 m.kr. meira fyrir meðalstóra íbúð og í raun 80 m.kr. þar sem þessi upphæð er tekin að láni til mjög langs tíma. Það eru um það bil 130 þús. kr. á mánuði ævina á enda, gjald vegna hækkunar húsnæðisverðs frá 1979.“ Gunnar Smári, stofnandi Sósíalistaflokksins, segir það meginkröfu almennings að verð á húsnæði lækki. „Til að ná fram lækkun þarf að hrekja lóðabraskara, verktaka (kverktaka), spákaupmenn, leigufyrirtæki og aðra braskara út úr húsnæðiskerfinu. Húsnæði er mannréttindi, ekki markaðsvara og allra síst braskvara.“
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira