Forsætisráðherra segir kröfur mótmælenda réttlátar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. október 2019 19:00 Frá mótmælunum í dag. AP/Khalid Mohammed Fjölmörgum Írökum er nú nóg boðið vegna atvinnuleysis og spillingar í landinu. Írakar hafa mótmælt ástandinu í vikunni, einkum í kringum höfuðborginna Bagdad og á svæðum í suðurhluta landsins þar sem sjía-múslimar eru í meirihluta. Lögregla og öryggissveitir hafa fellt tuttugu mótmælendur hið minnsta og sært hundruð. Muntazar Mahdi, ættingi látins mótmælenda, sagði við AP í dag að frændi hans hafi verið drepinn í Diwaniyeh. „Hann var að kalla eftir auknum réttindum. Hann var 23 ára gamall.“ Allsherjarútgöngubann var sett á í Bagdad í gær. Einungis er leyfilegt að ferðast til og frá alþjóðaflugvelli borgarinnar. Sjúkraflutningafólk og pílagrímar fá þó undanþágu. Sömuleiðis hafa verið settar takmarkanir við internetnotkun og hefur það gert mótmælendum erfiðara að skipuleggja mótmæli. Það kom þó ekki í veg fyrir að þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á Tahrir-torgi þar sem lögregla mætti þeim með táragas. Adel Abdul-Mahdi, forsætisráðherra Íraks, sagði mikilvægt að koma á stöðugleika í landinu á ný. Það væri ekki auðvelt að taka ákvörðun um að setja á útgöngubann. „Kröfur ykkar um baráttu gegn spillingu, atvinnutækifæri og að ungmenni fái aðstoð eru réttmætar og áhyggjur ykkar eru þær sömu og okkar.“ Írak Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fjölmörgum Írökum er nú nóg boðið vegna atvinnuleysis og spillingar í landinu. Írakar hafa mótmælt ástandinu í vikunni, einkum í kringum höfuðborginna Bagdad og á svæðum í suðurhluta landsins þar sem sjía-múslimar eru í meirihluta. Lögregla og öryggissveitir hafa fellt tuttugu mótmælendur hið minnsta og sært hundruð. Muntazar Mahdi, ættingi látins mótmælenda, sagði við AP í dag að frændi hans hafi verið drepinn í Diwaniyeh. „Hann var að kalla eftir auknum réttindum. Hann var 23 ára gamall.“ Allsherjarútgöngubann var sett á í Bagdad í gær. Einungis er leyfilegt að ferðast til og frá alþjóðaflugvelli borgarinnar. Sjúkraflutningafólk og pílagrímar fá þó undanþágu. Sömuleiðis hafa verið settar takmarkanir við internetnotkun og hefur það gert mótmælendum erfiðara að skipuleggja mótmæli. Það kom þó ekki í veg fyrir að þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á Tahrir-torgi þar sem lögregla mætti þeim með táragas. Adel Abdul-Mahdi, forsætisráðherra Íraks, sagði mikilvægt að koma á stöðugleika í landinu á ný. Það væri ekki auðvelt að taka ákvörðun um að setja á útgöngubann. „Kröfur ykkar um baráttu gegn spillingu, atvinnutækifæri og að ungmenni fái aðstoð eru réttmætar og áhyggjur ykkar eru þær sömu og okkar.“
Írak Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira