Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2019 10:15 Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. Fimmtán manns eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús og er sá sem var skotinn er sagður í alvarlegu ástandi. Enn ein mótmælin hafa brotist út í Hong Kong á 70 afmæli Alþýðulýðveldisins í Kína og þykja þau umfangsmikil. CNN segir embættismenn í Hong Kong hafa lengi haft áhyggjur af því að mótmælandi myndi láta lífið í átökum við lögreglu. Það þyki jafnvel kraftaverk að það hafi ekki gerst áður. Til átaka hefur komið á milli mótmælenda og lögreglu í minnst níu hverfum borgarinnar þar sem mótmælendur kasta braki og eldsprengjum að lögreglu, sem svarað hefur með táragasi og háþrýstivatnsdælum. Mótmælendur sem krefjast aukins lýðræðis hafa komið saman í fjóra mánuði og hafa reglulega leyst upp í ofbeldi þegar liðið hefur á daginn og á kvöldin. Búið er að loka almenningssamgöngum í Hong Kong en mótmælendur höfðu heitið því að nota afmælisdag Kína til að kalla eftir lýðræðisbótum eins og þeir hafa gert á undanförnum vikum. Ein kona sem Reuters ræddi við sagði málið einfalt. „Ég er ekki ung en ef við mótmælum ekki núna, munum við aldrei fá að tjá okkur aftur. Það er svo einfalt,“ sagði hún.Hér má sjá myndband sem talið er sýna lögregluþjón skjóta mótmælanda í átökum þeirra á milli. Vert er að vara við myndbandinu. Clashes broke out again on Nathan Road as protesters threw dozens of Molotov cocktails. #hongkong #hongkongprotests #antiELAB 1/4 pic.twitter.com/w8H3w4FGgJ— Hong Kong Free Press (@HongKongFP) October 1, 2019 Hong Kong Kína Tengdar fréttir Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1. október 2019 07:04 Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna. 22. september 2019 10:34 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20. september 2019 19:00 Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi. 20. september 2019 10:53 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. Fimmtán manns eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús og er sá sem var skotinn er sagður í alvarlegu ástandi. Enn ein mótmælin hafa brotist út í Hong Kong á 70 afmæli Alþýðulýðveldisins í Kína og þykja þau umfangsmikil. CNN segir embættismenn í Hong Kong hafa lengi haft áhyggjur af því að mótmælandi myndi láta lífið í átökum við lögreglu. Það þyki jafnvel kraftaverk að það hafi ekki gerst áður. Til átaka hefur komið á milli mótmælenda og lögreglu í minnst níu hverfum borgarinnar þar sem mótmælendur kasta braki og eldsprengjum að lögreglu, sem svarað hefur með táragasi og háþrýstivatnsdælum. Mótmælendur sem krefjast aukins lýðræðis hafa komið saman í fjóra mánuði og hafa reglulega leyst upp í ofbeldi þegar liðið hefur á daginn og á kvöldin. Búið er að loka almenningssamgöngum í Hong Kong en mótmælendur höfðu heitið því að nota afmælisdag Kína til að kalla eftir lýðræðisbótum eins og þeir hafa gert á undanförnum vikum. Ein kona sem Reuters ræddi við sagði málið einfalt. „Ég er ekki ung en ef við mótmælum ekki núna, munum við aldrei fá að tjá okkur aftur. Það er svo einfalt,“ sagði hún.Hér má sjá myndband sem talið er sýna lögregluþjón skjóta mótmælanda í átökum þeirra á milli. Vert er að vara við myndbandinu. Clashes broke out again on Nathan Road as protesters threw dozens of Molotov cocktails. #hongkong #hongkongprotests #antiELAB 1/4 pic.twitter.com/w8H3w4FGgJ— Hong Kong Free Press (@HongKongFP) October 1, 2019
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1. október 2019 07:04 Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna. 22. september 2019 10:34 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20. september 2019 19:00 Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi. 20. september 2019 10:53 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1. október 2019 07:04
Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna. 22. september 2019 10:34
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49
Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20. september 2019 19:00
Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi. 20. september 2019 10:53