Johnson kynnir nýjar Brexit-tillögur á næstu dögum Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 08:00 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Stjórnvöld á Írlandi hafa þegar sagt nýjar tillögur Bretlandsstjórnar um tilhögun á landamærum Norður-Írlands og Írlands ekki vera grundvöll til viðræðna. Johnson mun kynna tillögurnar að loknu flokksþingi Íhaldsflokksins sem fram fer þessa dagana. Írski ríkisfjölmiðillinn RTE greindi frá því í gær að tillögur stjórnar Johnson feli meðal annars í sér lausn um sérstakt írskt efnahagssvæði, með tollasvæði beggja vegna landamæranna. Tollahliðin yrðu að finna nokkrum kílómetrum norðan og sunnan við landamærin. Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, segir ekki vera hægt að taka tillögurnar alvarlega og að bæði Norður-Írland og Írland „eigi betra skilið“. Breska blaðið Times hefur einnig greint frá því að Johnson hafi skorað á ESB að koma í veg fyrir frekari frestun á útgöngu Bretlands úr ESB. Tilhögunin á landamæri Norður-Írlands og Írlands hefur verið helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Bretlands og ESB um útgönguna. Er henni ætlað að koma í veg fyrir að setja þurfi upp hefðbundið landamæra- og tollaeftirlit á mörkum Írlands og Norður-Írlands við útgöngu Bretlands úr ESB. Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Norður-Írland Tengdar fréttir Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins. 30. september 2019 07:00 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Stjórnvöld á Írlandi hafa þegar sagt nýjar tillögur Bretlandsstjórnar um tilhögun á landamærum Norður-Írlands og Írlands ekki vera grundvöll til viðræðna. Johnson mun kynna tillögurnar að loknu flokksþingi Íhaldsflokksins sem fram fer þessa dagana. Írski ríkisfjölmiðillinn RTE greindi frá því í gær að tillögur stjórnar Johnson feli meðal annars í sér lausn um sérstakt írskt efnahagssvæði, með tollasvæði beggja vegna landamæranna. Tollahliðin yrðu að finna nokkrum kílómetrum norðan og sunnan við landamærin. Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, segir ekki vera hægt að taka tillögurnar alvarlega og að bæði Norður-Írland og Írland „eigi betra skilið“. Breska blaðið Times hefur einnig greint frá því að Johnson hafi skorað á ESB að koma í veg fyrir frekari frestun á útgöngu Bretlands úr ESB. Tilhögunin á landamæri Norður-Írlands og Írlands hefur verið helsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Bretlands og ESB um útgönguna. Er henni ætlað að koma í veg fyrir að setja þurfi upp hefðbundið landamæra- og tollaeftirlit á mörkum Írlands og Norður-Írlands við útgöngu Bretlands úr ESB.
Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Norður-Írland Tengdar fréttir Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins. 30. september 2019 07:00 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins. 30. september 2019 07:00