Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í Counter-Strike GO í kvöld. Leikar hefjast klukkan 20:15 þegar Fylkir spilar ið VANTA. Klukkan 20:30 spila TDL.Vodafone við Seven og klukkan 21:30 eigast Dusty og KR við.
Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan.