Einn allra vinsælasti dagskrárliðurinn í Körfuboltakvöldi er þegar Fannar bregður undir sig betri fætinum og lætur leikmenn deildarinnar heyra það fyrir slæm tilþrif.
Fannar var í góðum gír í gærkvöldi og brast til að mynda í söng yfir letilegum leik Mantas Virbalas, miðherja Þórs.
Sjón er sögu ríkari en innslagið í heild sinni má sjá neðst í fréttinni.