Maðurinn sem fór í fyrstu geimgönguna er látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2019 12:18 Alexei Leonov fór í geimgönguna í mars 1965. Getty Rússneski geimfarinn Alexei Leonov lést í Moskvu dag, 85 ára að aldri. Leonov náði þeim merka áfanga að vera fyrsti maðurinn í sögunni sem fór í geimgöngu. Leonov fór í umrædda geimgöngu í mars árið 1965 þegar hann fór út úr geimfarinu í um tólf mínútur áður en hann hélt aftur inn.Alexei Leonov.GettyLitlu munaði að geimgangan endaði með hörmungum þar sem geimbúningur hans blés út með þeim afleiðingum að hann átti í vandræðum að komast aftur inn í farið Voskhod 2. Á ferli sínum var Leonov sovéskur stjórnandi Soyuz-Apollo áætlunarinnar, sem leiddi til fyrstu sameiginlegu geimferð Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Síðar átti hann eftir að starfa innan stjórnmála og í viðskiptum. Leonov birti fjölda vísindagreina og var virkur málari, en myndir hans voru meðal annars notaðar á sovéskum frímerkjum. Leonov var góður vinur Júrí Gagarín, sem fór fyrstur manna út í geim, árið 1961.We are very sad to learn of the passing of Alexei Leonov, pioneering Russian cosmonaut and the first spacewalker, aged 85. https://t.co/OpeNgLBb3J — ESA (@esa) October 11, 2019 Andlát Geimurinn Rússland Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Rússneski geimfarinn Alexei Leonov lést í Moskvu dag, 85 ára að aldri. Leonov náði þeim merka áfanga að vera fyrsti maðurinn í sögunni sem fór í geimgöngu. Leonov fór í umrædda geimgöngu í mars árið 1965 þegar hann fór út úr geimfarinu í um tólf mínútur áður en hann hélt aftur inn.Alexei Leonov.GettyLitlu munaði að geimgangan endaði með hörmungum þar sem geimbúningur hans blés út með þeim afleiðingum að hann átti í vandræðum að komast aftur inn í farið Voskhod 2. Á ferli sínum var Leonov sovéskur stjórnandi Soyuz-Apollo áætlunarinnar, sem leiddi til fyrstu sameiginlegu geimferð Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Síðar átti hann eftir að starfa innan stjórnmála og í viðskiptum. Leonov birti fjölda vísindagreina og var virkur málari, en myndir hans voru meðal annars notaðar á sovéskum frímerkjum. Leonov var góður vinur Júrí Gagarín, sem fór fyrstur manna út í geim, árið 1961.We are very sad to learn of the passing of Alexei Leonov, pioneering Russian cosmonaut and the first spacewalker, aged 85. https://t.co/OpeNgLBb3J — ESA (@esa) October 11, 2019
Andlát Geimurinn Rússland Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira