Vill fækka frídögum grunnskólabarna um tíu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. október 2019 17:33 Tillögunni er ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram tillögu í borgarráði um að fækka frídögum árlega í skólakerfinu um tíu. Hún segir að tillögunni sé ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Um mikilvæga jafnréttisaðgerð sé að ræða því reynslan sýni að konur taki enn aukna ábyrgð á barnauppeldi og eru líklegri til að hverfa frá vinnu vegna frídaga barna. Hildur greindi frá þessu á Facebook síðu sinni. „Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga samanlagt 79 frídaga árlega. Foreldrar á almennum vinnumarkaði eiga flestir 24 frídaga árlega. Það þarf ekki langskólagenginn stærðfræðing til að sjá þær áskoranir sem mæta fjölskyldufólki við skipulag hversdagsins,“ segir Hildur. Atvinnurekendur lendi ekki síður í vanda vegna þeirra ráðstafana sem gera þurfi vegna fjarveru foreldra frá vinnu. Hildur hyggst útfæra tillöguna með þeim hætti að skipulags- og starfsdagar yrðu betur samræmdir innan borgarhverfa á milli skólastiga. Skólasetning væri á mánudegi og skólaslit á föstudegi. Þá leggur hún til að frísund standi til boða samkvæmt gjaldskrá þá daga sem fram fara foreldraviðtöl. Borgarstjórn Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram tillögu í borgarráði um að fækka frídögum árlega í skólakerfinu um tíu. Hún segir að tillögunni sé ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Um mikilvæga jafnréttisaðgerð sé að ræða því reynslan sýni að konur taki enn aukna ábyrgð á barnauppeldi og eru líklegri til að hverfa frá vinnu vegna frídaga barna. Hildur greindi frá þessu á Facebook síðu sinni. „Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga samanlagt 79 frídaga árlega. Foreldrar á almennum vinnumarkaði eiga flestir 24 frídaga árlega. Það þarf ekki langskólagenginn stærðfræðing til að sjá þær áskoranir sem mæta fjölskyldufólki við skipulag hversdagsins,“ segir Hildur. Atvinnurekendur lendi ekki síður í vanda vegna þeirra ráðstafana sem gera þurfi vegna fjarveru foreldra frá vinnu. Hildur hyggst útfæra tillöguna með þeim hætti að skipulags- og starfsdagar yrðu betur samræmdir innan borgarhverfa á milli skólastiga. Skólasetning væri á mánudegi og skólaslit á föstudegi. Þá leggur hún til að frísund standi til boða samkvæmt gjaldskrá þá daga sem fram fara foreldraviðtöl.
Borgarstjórn Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira