Settu sig í samband við meinta mannræningja fyrr í mánuðinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2019 16:36 Ekkert hefur spurst til Anne-Elisabethar Hagen síðan í október í fyrra. Norska lögreglan Fjölskylda Anne-Elisabeth Hagen sendi fyrr í þessum mánuði skilaboð til þeirra sem grunaðir eru um að hafa annað hvort myrt hana eða rænt henni í október í fyrra. Á morgun er ár síðan það spurðist síðast til Anne-Elisabethar en hún hvarf af heimili sínu og eiginmanns síns, Tom Hagen, þann 31. október 2018. Hagen er einn ríkasti maður Noregs og hótuðu meintir mannræningjar því að myrða Anne-Elisabeth og birta myndband af aftökunni ef Hagen myndi ekki borga rúman milljarð í lausnargjald í órekjanlegri rafmynt. Lögmaður Hagen-fjölskyldunnar, Svein Holden, hélt blaðamannafund klukkan fjögur í dag að íslenskum tíma. Þar greindi hann frá því að fjölskyldan hefði sett sig í samband við þá grunuðu nú í október en ekkert heyrt frá þeim aftur. Síðustu skilaboð frá mönnunum voru í júlí og sögðu þeir þá að Anne-Elisabeth væri á lífi. Holden sagði fjölskylduna tilbúna til þess að leggja mikið á sig til þess að fá viðhlítandi svör um það hvað hafi komið fyrir Anne-Elisabeth. Þá sagði Holden fjölskylduna hafa miklar áhyggjur og að síðasta ár hafi verið henni mjög erfitt auk þess sem búast megi við því að morgundagurinn verði afar erfiður. Ekkert hefur spurst til Anne-Elisabeth síðan hún hvarf og hefur lögreglan orðið lítils vísari. Þó telur hún að Anne-Elisabeth hafi verið myrt, þrátt fyrir skilaboð um að hún sé á lífi, og að mannránið hafi verið sviðsett til þess að hylma yfir slóð morðingjanna. Mannrán í Noregi Noregur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Fjölskylda Anne-Elisabeth Hagen sendi fyrr í þessum mánuði skilaboð til þeirra sem grunaðir eru um að hafa annað hvort myrt hana eða rænt henni í október í fyrra. Á morgun er ár síðan það spurðist síðast til Anne-Elisabethar en hún hvarf af heimili sínu og eiginmanns síns, Tom Hagen, þann 31. október 2018. Hagen er einn ríkasti maður Noregs og hótuðu meintir mannræningjar því að myrða Anne-Elisabeth og birta myndband af aftökunni ef Hagen myndi ekki borga rúman milljarð í lausnargjald í órekjanlegri rafmynt. Lögmaður Hagen-fjölskyldunnar, Svein Holden, hélt blaðamannafund klukkan fjögur í dag að íslenskum tíma. Þar greindi hann frá því að fjölskyldan hefði sett sig í samband við þá grunuðu nú í október en ekkert heyrt frá þeim aftur. Síðustu skilaboð frá mönnunum voru í júlí og sögðu þeir þá að Anne-Elisabeth væri á lífi. Holden sagði fjölskylduna tilbúna til þess að leggja mikið á sig til þess að fá viðhlítandi svör um það hvað hafi komið fyrir Anne-Elisabeth. Þá sagði Holden fjölskylduna hafa miklar áhyggjur og að síðasta ár hafi verið henni mjög erfitt auk þess sem búast megi við því að morgundagurinn verði afar erfiður. Ekkert hefur spurst til Anne-Elisabeth síðan hún hvarf og hefur lögreglan orðið lítils vísari. Þó telur hún að Anne-Elisabeth hafi verið myrt, þrátt fyrir skilaboð um að hún sé á lífi, og að mannránið hafi verið sviðsett til þess að hylma yfir slóð morðingjanna.
Mannrán í Noregi Noregur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira