Upphitun: Tíundi kappaksturinn í Abu Dhabi Bragi Þórðarson skrifar 29. nóvember 2019 09:15 Slagurinn var harður í Abu Dhabi í fyrra Getty Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. Aðeins fjórir ökumenn af þeim 24 sem byrjuðu keppnina árið 2009 eru enn að keppa í dag, þeir Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Robert Kubica og Sergio Perez. Hamilton og Mercedes eru búnir að tryggja sér titlana tvo sem keppt er um ár hvert. Og eins og síðastliðin ár virðast keppnirnar verða enn skemmtilegri þegar engir titla eru í húfi, eins og sást í Brasilíu fyrir tveimur vikum.Það er alltaf nóg um að vera í Abu Dhabi, hér má sjá stórstjörnuna Will Smith stýra einni myndavélinni á keppninni í fyrra.GettyEnnþá keppni um neðri sætinÞað er mikil keppni um fimmta sætið í keppni bílasmiða. Hver sæti ofar þýðir margar milljónir fyrir liðin að nota fyrir næsta tímabil. Renault er aðeins 8 stigum á undan Toro Rosso í slagnum en kappaksturinn verður einnig kveðjustund fyrir Nico Hulkenberg. Renault ökuþórinn mun ekki halda sæti sínu í Formúlu 1 á næsta ári. Sömu sögu er að segja af Robert Kubica. Pólverjinn kom aftur í Formúlu 1 í vor en talsvert hefur vantað upp á hraðann bæði hjá honum og Williams liðinu almennt. Kappaksturinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 á sunnudaginn klukkan 12:50 ásamt tímatökum á æfingu á laugardaginn. Formúla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. Aðeins fjórir ökumenn af þeim 24 sem byrjuðu keppnina árið 2009 eru enn að keppa í dag, þeir Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Robert Kubica og Sergio Perez. Hamilton og Mercedes eru búnir að tryggja sér titlana tvo sem keppt er um ár hvert. Og eins og síðastliðin ár virðast keppnirnar verða enn skemmtilegri þegar engir titla eru í húfi, eins og sást í Brasilíu fyrir tveimur vikum.Það er alltaf nóg um að vera í Abu Dhabi, hér má sjá stórstjörnuna Will Smith stýra einni myndavélinni á keppninni í fyrra.GettyEnnþá keppni um neðri sætinÞað er mikil keppni um fimmta sætið í keppni bílasmiða. Hver sæti ofar þýðir margar milljónir fyrir liðin að nota fyrir næsta tímabil. Renault er aðeins 8 stigum á undan Toro Rosso í slagnum en kappaksturinn verður einnig kveðjustund fyrir Nico Hulkenberg. Renault ökuþórinn mun ekki halda sæti sínu í Formúlu 1 á næsta ári. Sömu sögu er að segja af Robert Kubica. Pólverjinn kom aftur í Formúlu 1 í vor en talsvert hefur vantað upp á hraðann bæði hjá honum og Williams liðinu almennt. Kappaksturinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 á sunnudaginn klukkan 12:50 ásamt tímatökum á æfingu á laugardaginn.
Formúla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira