Hildur tilnefnd til Golden Globe Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2019 14:45 Hildur Guðnadóttir með Emmy-verðlaunin sem hún vann í september fyrir tónlistina í sjónvarpsþáttunum Chernobyl. Vísir/epa Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Greint var frá öllum tilnefningum til Golden Globe í dag. Verðlaunin verða afhent þann 5. janúar næstkomandi. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Hildi þessa dagana. Hún vann Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl í september, World Soundtrack Awards í október, og var tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir sama verk í nóvember en sú verðlaunaafhending fer fram í lok janúar. Skemmst er að minnast þess þegar Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe árið 2015 fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything og var tilnefndur 2017 fyrir Arrival en þau Hildur voru samstarfsfólk í mörg ár. Þessir fengu tilnefningu til Golden Globe fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmynd: Hilder Guðnadóttir – Joker Alexander Desplat – Little Women Thomas Newman – 1917 Daniel Pemberton – Motherless Brooklyn Randy Newman – Marriage Story Besta kvikmyndin í flokknum Drama 1917 Irishman Joker Marriage Story The Two PopesBesta kvikmyndin í flokknum Söngleikja og grínmyndir Dolemite Is My Name Jojo Rabbit Knives Out Once Upon a Time in Hollywood RocketmanBesti leikkonan í kvikmynd í flokknum Drama Cynthia Erivo, Harriet Scarlett Johansson, Marriage Story Saoirse Ronan, Little Women Charlize Theron, Bombshell Renee Zellweger, JudyBesti leikarinn í kvikmynd í flokknum Drama Christian Bale, Ford v Ferrari Antonio Banderas, Pain and Glory Adam Driver, Marriage Story Joaquin Phoenix, Joker Jonathan Pryce, The Two PopesBesta leikkona í flokknum Söngleikja og grínmyndir Awkwafina, The Farewell Cate Blanchett, Where'd You Go Bernadette? Ana de Armas, Knives Out Beanie Feldstein, Booksmart Emma Thompson, Late NightBesti leikarinn í flokknum Söngleikja og grínmyndir Daniel Craig, Knives Out Roman Griffin Davis, Jojo Rabbit Leonardo DiCaprio, Once Upon a Time in Hollywood Taron Egerton, Rocketman Eddie Murphy, Dolemite Is My NameBesti leikstjórinn Bong Joon Ho, Parasite Sam Mendes, 1917 Todd Phillips, Joker Martin Scorsese, The Irishman Quentin Tarantino, Once Upon a Time in HollywoodBesta handritið Noah Baumbach, Marriage Story Bong Joon Ho & Jin Won Han, Parasite Anthony McCarten, The Two Popes Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood Steven Zaillian, The IrishmanBesta erlenda kvikmyndin The Farewell Les Misérables Pain and Glory Parasite Portrait of a Lady on Fire Besta teiknimyndin Frozen 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World The Lion King Missing Link Toy Story 4Besta lagið í kvikmynd "Beautiful Ghosts" (Cats) — Taylor Swift & Andrew Lloyd Webber "I'm Gonna Love Me Again" (Rocketman) — Elton John & Bernie Taupin "Into the Unknown" (Frozen 2) — Robert Lopez & Kristen Anderson-Lopez "Spirit" (The Lion King) — Beyoncé Knowles-Carter, Timothy McKenzie & Ilya Salmanzadeh "Stand Up" (Harriet) — Joshuah Brian Campbell & Cynthia ErivoBesta leikkonan í aukahlutverki Kathy Bates, Richard Jewell Annette Bening, The Report Laura Dern, Marriage Story Jennifer Lopez, Hustlers Margot Robbie, BombshellBesti leikarinn í aukahlutverki Tom Hanks, A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins, The Two Popes Al Pacino, The Irishman Joe Pesci, The Irishman Brad Pitt, Once Upon a Time in HollywoodBesta sjónvarpsþáttaröðin í flokknum Drama Big Little Lies The Crown Killing Eve The Morning Show SuccessionBesta leikkonan í sjónvarpsþáttaröð í flokknum Drama Jennifer Aniston, The Morning Show Olivia Colman, The Crown Jodie Comer, Killing Eve Nicole Kidman, Big Little Lies Reese Witherspoon, The Morning ShowBesti leikarinn í sjónvarpsþáttaröð í flokknum Drama Brian Cox, Succession Kit Harington, Game of Thrones Rami Malek, Mr. Robot Tobias Menzies, The Crown Billy Porter, PoseBesta sjónvarpsþáttaröðin í flokknum Söngleikja og grínþáttum Barry Fleabag The Kominsky Method The Marvelous Mrs. Maisel The PoliticianBesta leikkonan í flokknum Söngleikja og grínþáttum Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Kirsten Dunst, On Becoming a God in Central Florida Natasha Lyonne, Russian Doll Phoebe Waller-Bridge, FleabagBesti leikarinn í flokknum Söngleikja og grínþáttum Michael Douglas, The Kominsky Method Bill Hader, Barry Ben Platt, The Politician Paul Rudd, Living With Yourself Ramy Youssef, RamyBesta stuttþáttaröðin eða sjónvarpskvikmynd Catch 22 Chernobyl Fosse/Verdon The Loudest Voice UnbelievableBesti leikarinn í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Christopher Abbott, Catch 22 Russell Crowe, The Loudest Voice Jared Harris, Chernobyl Sam Rockwell, Fosse/Verdon Sacha Baron Cohen, The SpyBesta leikkonan í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Kaitlyn Dever, Unbelievable Joey King, The Act Helen Mirren, Catherine the Great Merritt Wever, Unbelievable Michelle Williams, Fosse/VerdonBesta leikkonan í aukahlutverki í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Patricia Arquette, The Act Toni Collette, Unbelievable Meryl Streep, Big Little Lies Emily Watson, Chernobyl Helena Bonham Carter, The CrownBesti leikarinn í aukahlutverki í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Alan Arkin, The Kominsky Method Kieran Culkin, Succession Andrew Scott, Fleabag Stellan Skarsgård, Chernobyl Henry Winkler, Barry Golden Globes Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Greint var frá öllum tilnefningum til Golden Globe í dag. Verðlaunin verða afhent þann 5. janúar næstkomandi. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Hildi þessa dagana. Hún vann Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl í september, World Soundtrack Awards í október, og var tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir sama verk í nóvember en sú verðlaunaafhending fer fram í lok janúar. Skemmst er að minnast þess þegar Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe árið 2015 fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything og var tilnefndur 2017 fyrir Arrival en þau Hildur voru samstarfsfólk í mörg ár. Þessir fengu tilnefningu til Golden Globe fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmynd: Hilder Guðnadóttir – Joker Alexander Desplat – Little Women Thomas Newman – 1917 Daniel Pemberton – Motherless Brooklyn Randy Newman – Marriage Story Besta kvikmyndin í flokknum Drama 1917 Irishman Joker Marriage Story The Two PopesBesta kvikmyndin í flokknum Söngleikja og grínmyndir Dolemite Is My Name Jojo Rabbit Knives Out Once Upon a Time in Hollywood RocketmanBesti leikkonan í kvikmynd í flokknum Drama Cynthia Erivo, Harriet Scarlett Johansson, Marriage Story Saoirse Ronan, Little Women Charlize Theron, Bombshell Renee Zellweger, JudyBesti leikarinn í kvikmynd í flokknum Drama Christian Bale, Ford v Ferrari Antonio Banderas, Pain and Glory Adam Driver, Marriage Story Joaquin Phoenix, Joker Jonathan Pryce, The Two PopesBesta leikkona í flokknum Söngleikja og grínmyndir Awkwafina, The Farewell Cate Blanchett, Where'd You Go Bernadette? Ana de Armas, Knives Out Beanie Feldstein, Booksmart Emma Thompson, Late NightBesti leikarinn í flokknum Söngleikja og grínmyndir Daniel Craig, Knives Out Roman Griffin Davis, Jojo Rabbit Leonardo DiCaprio, Once Upon a Time in Hollywood Taron Egerton, Rocketman Eddie Murphy, Dolemite Is My NameBesti leikstjórinn Bong Joon Ho, Parasite Sam Mendes, 1917 Todd Phillips, Joker Martin Scorsese, The Irishman Quentin Tarantino, Once Upon a Time in HollywoodBesta handritið Noah Baumbach, Marriage Story Bong Joon Ho & Jin Won Han, Parasite Anthony McCarten, The Two Popes Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood Steven Zaillian, The IrishmanBesta erlenda kvikmyndin The Farewell Les Misérables Pain and Glory Parasite Portrait of a Lady on Fire Besta teiknimyndin Frozen 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World The Lion King Missing Link Toy Story 4Besta lagið í kvikmynd "Beautiful Ghosts" (Cats) — Taylor Swift & Andrew Lloyd Webber "I'm Gonna Love Me Again" (Rocketman) — Elton John & Bernie Taupin "Into the Unknown" (Frozen 2) — Robert Lopez & Kristen Anderson-Lopez "Spirit" (The Lion King) — Beyoncé Knowles-Carter, Timothy McKenzie & Ilya Salmanzadeh "Stand Up" (Harriet) — Joshuah Brian Campbell & Cynthia ErivoBesta leikkonan í aukahlutverki Kathy Bates, Richard Jewell Annette Bening, The Report Laura Dern, Marriage Story Jennifer Lopez, Hustlers Margot Robbie, BombshellBesti leikarinn í aukahlutverki Tom Hanks, A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins, The Two Popes Al Pacino, The Irishman Joe Pesci, The Irishman Brad Pitt, Once Upon a Time in HollywoodBesta sjónvarpsþáttaröðin í flokknum Drama Big Little Lies The Crown Killing Eve The Morning Show SuccessionBesta leikkonan í sjónvarpsþáttaröð í flokknum Drama Jennifer Aniston, The Morning Show Olivia Colman, The Crown Jodie Comer, Killing Eve Nicole Kidman, Big Little Lies Reese Witherspoon, The Morning ShowBesti leikarinn í sjónvarpsþáttaröð í flokknum Drama Brian Cox, Succession Kit Harington, Game of Thrones Rami Malek, Mr. Robot Tobias Menzies, The Crown Billy Porter, PoseBesta sjónvarpsþáttaröðin í flokknum Söngleikja og grínþáttum Barry Fleabag The Kominsky Method The Marvelous Mrs. Maisel The PoliticianBesta leikkonan í flokknum Söngleikja og grínþáttum Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Kirsten Dunst, On Becoming a God in Central Florida Natasha Lyonne, Russian Doll Phoebe Waller-Bridge, FleabagBesti leikarinn í flokknum Söngleikja og grínþáttum Michael Douglas, The Kominsky Method Bill Hader, Barry Ben Platt, The Politician Paul Rudd, Living With Yourself Ramy Youssef, RamyBesta stuttþáttaröðin eða sjónvarpskvikmynd Catch 22 Chernobyl Fosse/Verdon The Loudest Voice UnbelievableBesti leikarinn í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Christopher Abbott, Catch 22 Russell Crowe, The Loudest Voice Jared Harris, Chernobyl Sam Rockwell, Fosse/Verdon Sacha Baron Cohen, The SpyBesta leikkonan í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Kaitlyn Dever, Unbelievable Joey King, The Act Helen Mirren, Catherine the Great Merritt Wever, Unbelievable Michelle Williams, Fosse/VerdonBesta leikkonan í aukahlutverki í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Patricia Arquette, The Act Toni Collette, Unbelievable Meryl Streep, Big Little Lies Emily Watson, Chernobyl Helena Bonham Carter, The CrownBesti leikarinn í aukahlutverki í flokknum stuttþáttaröð eða sjónvarpskvikmynd Alan Arkin, The Kominsky Method Kieran Culkin, Succession Andrew Scott, Fleabag Stellan Skarsgård, Chernobyl Henry Winkler, Barry
Golden Globes Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira