Eldur og táragas í Frakklandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. desember 2019 19:00 Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Talið er að milljónir hafi tekið þátt í allsherjarverkfalli dagsins og mátti greina töluverða reiði á meðal mótmælenda. Þessa reiði mátti vel greina í höfuðborginni þar sem mótmælendur kveiktu bál og tókust á við lögregluþjóna, sem svöruðu með táragasi. Verkfallið olli mikilli röskun á daglegu lífi, bæði á almenningssamgöngum og skólastarfi. Þá var Eiffelturninum í París lokað, svo fátt eitt sé nefnt. Mikill stuðningur er við aðgerðirnar, 69 prósent samkvæmt könnunum. Óánægjan beinist gegn ríkisstjórninni vegna áforma hennar um að einfalda eftirlaunakerfi landsins. Í dag er fjöldi mismunandi kerfa í gildi víðs vegar um landið. Frakklandsstjórn vill einfalda þetta og miða eftirlaunagreiðslur við fjölda unninna daga. Þá fengi fólk sömuleiðis lægri greiðslur ef það fer á eftirlaun fyrir 64 ára aldur. Ekki er búist við því að þetta verði eini verkfallsdagurinn enda hafa verkalýðsleiðtogar heitið áframhaldandi aðgerðum þar til ríkisstjórnin hættir við áformin. Búist er við því að starfsmenn almenningssamgangna verði í verkfalli fram á mánudag. Frakkland Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Talið er að milljónir hafi tekið þátt í allsherjarverkfalli dagsins og mátti greina töluverða reiði á meðal mótmælenda. Þessa reiði mátti vel greina í höfuðborginni þar sem mótmælendur kveiktu bál og tókust á við lögregluþjóna, sem svöruðu með táragasi. Verkfallið olli mikilli röskun á daglegu lífi, bæði á almenningssamgöngum og skólastarfi. Þá var Eiffelturninum í París lokað, svo fátt eitt sé nefnt. Mikill stuðningur er við aðgerðirnar, 69 prósent samkvæmt könnunum. Óánægjan beinist gegn ríkisstjórninni vegna áforma hennar um að einfalda eftirlaunakerfi landsins. Í dag er fjöldi mismunandi kerfa í gildi víðs vegar um landið. Frakklandsstjórn vill einfalda þetta og miða eftirlaunagreiðslur við fjölda unninna daga. Þá fengi fólk sömuleiðis lægri greiðslur ef það fer á eftirlaun fyrir 64 ára aldur. Ekki er búist við því að þetta verði eini verkfallsdagurinn enda hafa verkalýðsleiðtogar heitið áframhaldandi aðgerðum þar til ríkisstjórnin hættir við áformin. Búist er við því að starfsmenn almenningssamgangna verði í verkfalli fram á mánudag.
Frakkland Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira