Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi.
Í dag býður Vísir upp á lagið Notalegt með þeim Sigríði Thorlacius, Sigurði Guðmundssyni og Guðmundi Óskari.
Lagið var flutt í Bjánalega stóra þætti Loga á Stöð 2 árið 2016.