Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2019 18:09 Íþróttafólk Reykjavíkur 2019, Júlían og Margrét Lára. mynd/íbr Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli
Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira