Hinn fullkomni áramótaeftirréttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. desember 2019 10:00 Vísir/Sylvía Haukdal Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún uppskrift að áramótarétt. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Klippa: Áramótaeftirréttur - Bakað með Sylvíu Haukdal Uppskrift - Áramótaeftirréttur Marengsskálar: 300 g sykur 150 g eggjahvítur kókos Aðferð: Við byrjum á að hita ofninn í 180°, setjum síðan sykurinn á ofnplötu og inn í ofn í 8-10 mínútur eða þar til hann fer að bráðna á endunum. Þegar um mínúta er eftir af sykrinum inn í ofni byrjum við að þeyta eggjahvíturnar. Síðan hellum við sykrinum smá saman við eggjahvíturnar, höldum svo áfram að þeyta þar til blandan hefur kólnað. Næst setjum við blönduna í sprautupoka og spautum skálar á sílikonmottu eða bökunarpappír. Ég notaði stút nr. 2D til að sprauta skálarnar. Að lokum fer smá kökuskraut og kókos yfir og skálarnar eru bakaðar við 95° í 1 klst. og 15 mín. Karamellusúkkulaðimús: 100 g Karamellu Lindor kúlur 50 ml rjómi 130 ml Millac jurtarjómi 130 ml rjómi Aðferð: Við brytjum karamellu kúlurnar niður og á meðan hitum við 50ml af rjóma upp að suðu. Þegar rjóminn er kominn upp að suðu hellum við honum yfir kúlurnar og hrærum vel þar til allt er komið saman, leyfum að kólna á meðan við þeytum rjómann. Næst stífþeytum við saman jurtarjómann og rjómann. Svo hrærum við ca. helming af þeytta rjómanum saman við súkkulaðiblönduna og svo hinn helminginn strax á eftir. Síðan fer karamellusúkkulaðimúsin í sprautupoka og inn í kæli í smá stund áður en við sprautum á skálarnar. Samsetning: 10 stk jarðaber skorin í teningar Ber til skreytingar Flórsykur til skreytingar Eftirréttir Jól Jólamatur Marens Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í þessum þætti deilir hún uppskrift að áramótarétt. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Klippa: Áramótaeftirréttur - Bakað með Sylvíu Haukdal Uppskrift - Áramótaeftirréttur Marengsskálar: 300 g sykur 150 g eggjahvítur kókos Aðferð: Við byrjum á að hita ofninn í 180°, setjum síðan sykurinn á ofnplötu og inn í ofn í 8-10 mínútur eða þar til hann fer að bráðna á endunum. Þegar um mínúta er eftir af sykrinum inn í ofni byrjum við að þeyta eggjahvíturnar. Síðan hellum við sykrinum smá saman við eggjahvíturnar, höldum svo áfram að þeyta þar til blandan hefur kólnað. Næst setjum við blönduna í sprautupoka og spautum skálar á sílikonmottu eða bökunarpappír. Ég notaði stút nr. 2D til að sprauta skálarnar. Að lokum fer smá kökuskraut og kókos yfir og skálarnar eru bakaðar við 95° í 1 klst. og 15 mín. Karamellusúkkulaðimús: 100 g Karamellu Lindor kúlur 50 ml rjómi 130 ml Millac jurtarjómi 130 ml rjómi Aðferð: Við brytjum karamellu kúlurnar niður og á meðan hitum við 50ml af rjóma upp að suðu. Þegar rjóminn er kominn upp að suðu hellum við honum yfir kúlurnar og hrærum vel þar til allt er komið saman, leyfum að kólna á meðan við þeytum rjómann. Næst stífþeytum við saman jurtarjómann og rjómann. Svo hrærum við ca. helming af þeytta rjómanum saman við súkkulaðiblönduna og svo hinn helminginn strax á eftir. Síðan fer karamellusúkkulaðimúsin í sprautupoka og inn í kæli í smá stund áður en við sprautum á skálarnar. Samsetning: 10 stk jarðaber skorin í teningar Ber til skreytingar Flórsykur til skreytingar
Eftirréttir Jól Jólamatur Marens Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00 Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00 Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. 12. desember 2019 13:00
Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. 19. desember 2019 15:00
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00