Óskar þess að einhverjum 21 árs gæja finnist hún heit Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2019 11:30 Fjórar konur með uppistandssýningu í Tjarnarbíói. Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiska á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember. Konurnar hafa allar sviðslistabakgrunn á einn hátt eða annan en hafa þó hver um sig sitt hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Í sýningunni Heilögustu mínar: Jólakraftaverk í Tjarnarbíó fara þær út fyrir uppistandsformið með trópikalskri sviðsmynd, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum í einstakri jóla-kabarett-uppistandssýningu. Í tilkynningu frá hópnum er nokkuð ítarleg lýsing á þeim sem koma fram:Rebecca Scott Lord er bandarísk sviðslistakona sem er staðsett hér á landi og starfar fyrir Þjóðleikhúsið. Hún segir til dæmis frá aðlögun sinni til nýs samfélags á skondinn máta með sögu um útréttingar í Húsasmiðjunni.Lóa Björk er íslensk kona sem starfar fyrir Útvarp 101 og hefur sagt frá þeim kalda raunveruleika næturlífs og daglífs sem má finna í íslensku samfélagi. Hún fer í brasilískt vax til að „upplifa eitthvað“ og fjallar um drauma sína og þrár, sem fjalla flestir um athygli frá karlmönnum.Salka Gullbrá hefur staðið á bak við verkefni eins og Krakkaveldi, stjórnmálaafl krakka, og er söngkona í pönkhljómsveitinni Stormy Daniels. Í uppistandi sínu reynir hún meðal annars að varpa kómísku ljósi á val sitt að vera gagnkynhneigð á Íslandi árið 2019 og rannsakar jógaiðkendur sem virðast vera á kókaíni - og já, hún er komin 7 mánuði á leið svo það mætti segja að tímabundið sé hún hin íslenska Ali Wong.Sérstakir gestir jólasýningarinnar Heilögustu mínar eru:Hekla Elísabet er ein handritshöfunda Jarðarförin mín, ljúfsárra gamanþátta með Ladda í aðalhlutverki. Hekla vinnur einnig fyrir UN Women og er menntaður sviðshöfundur. Hún vakti mikla lukku á síðasta uppistandi með Fyndnustu mínum og fengu þær hana því aftur til að koma og láta ljós sitt skína á jólasýningunni.Ásdís María er íslensk söngkona og lagahöfundur búsett í Berlín. Ásdís heillaði landsmenn uppúr skónum þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þessa dagana semur hún tónlist í Berlín og kemur fram með hljómsveitinni sinni Banglist. Hún er þekkt fyrir sína sjarmerandi sviðsframkomu og einstakan húmor. Hér að neðan má sjá skemmtilega stiklu frá hópnum: Klippa: Jólakraftaverk Heilögustu minna Uppistand Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiska á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember. Konurnar hafa allar sviðslistabakgrunn á einn hátt eða annan en hafa þó hver um sig sitt hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Í sýningunni Heilögustu mínar: Jólakraftaverk í Tjarnarbíó fara þær út fyrir uppistandsformið með trópikalskri sviðsmynd, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum í einstakri jóla-kabarett-uppistandssýningu. Í tilkynningu frá hópnum er nokkuð ítarleg lýsing á þeim sem koma fram:Rebecca Scott Lord er bandarísk sviðslistakona sem er staðsett hér á landi og starfar fyrir Þjóðleikhúsið. Hún segir til dæmis frá aðlögun sinni til nýs samfélags á skondinn máta með sögu um útréttingar í Húsasmiðjunni.Lóa Björk er íslensk kona sem starfar fyrir Útvarp 101 og hefur sagt frá þeim kalda raunveruleika næturlífs og daglífs sem má finna í íslensku samfélagi. Hún fer í brasilískt vax til að „upplifa eitthvað“ og fjallar um drauma sína og þrár, sem fjalla flestir um athygli frá karlmönnum.Salka Gullbrá hefur staðið á bak við verkefni eins og Krakkaveldi, stjórnmálaafl krakka, og er söngkona í pönkhljómsveitinni Stormy Daniels. Í uppistandi sínu reynir hún meðal annars að varpa kómísku ljósi á val sitt að vera gagnkynhneigð á Íslandi árið 2019 og rannsakar jógaiðkendur sem virðast vera á kókaíni - og já, hún er komin 7 mánuði á leið svo það mætti segja að tímabundið sé hún hin íslenska Ali Wong.Sérstakir gestir jólasýningarinnar Heilögustu mínar eru:Hekla Elísabet er ein handritshöfunda Jarðarförin mín, ljúfsárra gamanþátta með Ladda í aðalhlutverki. Hekla vinnur einnig fyrir UN Women og er menntaður sviðshöfundur. Hún vakti mikla lukku á síðasta uppistandi með Fyndnustu mínum og fengu þær hana því aftur til að koma og láta ljós sitt skína á jólasýningunni.Ásdís María er íslensk söngkona og lagahöfundur búsett í Berlín. Ásdís heillaði landsmenn uppúr skónum þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þessa dagana semur hún tónlist í Berlín og kemur fram með hljómsveitinni sinni Banglist. Hún er þekkt fyrir sína sjarmerandi sviðsframkomu og einstakan húmor. Hér að neðan má sjá skemmtilega stiklu frá hópnum: Klippa: Jólakraftaverk Heilögustu minna
Uppistand Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp