Litla föndurhornið: Skraut í glasi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. desember 2019 10:00 Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 10. desember sýnir hún hvernig á að einfalda jólaskreytingu. Við gefum Kristbjörgu orðið. Vínglasakertadiskastjaki er kannski langt og jú, frekar erfitt orð, en ég lofa ykkur því, það er það eina sem er erfitt við þetta verkefni. Ok, ég veit að ég segi þetta um 99% af verkefnunum mínum hérna en þetta er í raun mjög auðvelt. Þú þarft vínglas, kertadisk, mjög sterkt lím, gervisnjó og jólafígúrur - helst keyptar á útsölu í byrjun janúar, mjög mikilvægt. Þú límir fígúrurnar í miðjuna á kertahringnum. Settu smá gervisnjó í vínglasið og þegar límið sem þú notaðir á fígúrurnar hefur alveg tekið sig settu þá lim á brúnirnar á glasinu. Passaðu þig að láta ekki of mikið svo að það leki ekki niður og hvolfdu diskinum yfir. Láttu þetta bíða helst í nokkra klukkutíma svona á hvolfi áður en þú snýrð því við og setur kerti á botninn á glasinu. Sko, ég sagði að þetta væri auðvelt. Jól Jólaskraut Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 10. desember sýnir hún hvernig á að einfalda jólaskreytingu. Við gefum Kristbjörgu orðið. Vínglasakertadiskastjaki er kannski langt og jú, frekar erfitt orð, en ég lofa ykkur því, það er það eina sem er erfitt við þetta verkefni. Ok, ég veit að ég segi þetta um 99% af verkefnunum mínum hérna en þetta er í raun mjög auðvelt. Þú þarft vínglas, kertadisk, mjög sterkt lím, gervisnjó og jólafígúrur - helst keyptar á útsölu í byrjun janúar, mjög mikilvægt. Þú límir fígúrurnar í miðjuna á kertahringnum. Settu smá gervisnjó í vínglasið og þegar límið sem þú notaðir á fígúrurnar hefur alveg tekið sig settu þá lim á brúnirnar á glasinu. Passaðu þig að láta ekki of mikið svo að það leki ekki niður og hvolfdu diskinum yfir. Láttu þetta bíða helst í nokkra klukkutíma svona á hvolfi áður en þú snýrð því við og setur kerti á botninn á glasinu. Sko, ég sagði að þetta væri auðvelt.
Jól Jólaskraut Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira