Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2019 09:07 Mannskæðasta árásin þetta árið var framin í El Paso í Texas í ágúst. Getty Aldrei hafa verið skráð fleiri fjöldamorð í Bandaríkjunum en á árinu 2019 sem senn er á enda. Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. Þetta kemur fram í samantekt AP, USA Today og Northeastern-háskólanum í Bandaríkunum. Fjöldamorð (e. mass killings) eru skilgreind á þá veru að fjórir eða fleiri láta lífið í sömu árásinni, að árásarmanni frátöldum. Mannskæðustu árásirnar á árinu 2019 voru í Virginia Beach í maí þar sem tólf manns létu lífið og svo í El Paso í Texas í ágúst þar sem 22 dóu. Flestar árásir voru framdar í Kaliforníu-ríki, eða átta talsins. Af árásunum 41 komu skotvopn við sögu í 33 þeirra. AP segir frá því að skráning fjöldamorða hafi staðið yfir frá 2006, en að rannsóknir aftur til áttunda áratugarins bendi til að ekki hafi verið framin fleiri fjöldamorð á einu ári en á árinu 2019. Árið 2006 mældust næstflest atvik, eða 38. Þrátt fyrir að flest fjöldamorð hafi verið skráð á árinu 2019, þar sem 211 létu lífið, fórust 224 í fjöldamorðum í Bandaríkjunum árið 2017. Það ár var líka framin mannskæðasta skotárásin í sögu Bandaríkjanna, þegar 59 týndu lífi á tónlistarhátíð í Las Vegas. Í frétt BBC segir að mörg morðin hafi ekki ratað í fjölmiðla þar sem um hafi verið að ræða fjölskyldudeilur, morð tengd fíkniefnaviðskiptum eða gengjastríðum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Aldrei hafa verið skráð fleiri fjöldamorð í Bandaríkjunum en á árinu 2019 sem senn er á enda. Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. Þetta kemur fram í samantekt AP, USA Today og Northeastern-háskólanum í Bandaríkunum. Fjöldamorð (e. mass killings) eru skilgreind á þá veru að fjórir eða fleiri láta lífið í sömu árásinni, að árásarmanni frátöldum. Mannskæðustu árásirnar á árinu 2019 voru í Virginia Beach í maí þar sem tólf manns létu lífið og svo í El Paso í Texas í ágúst þar sem 22 dóu. Flestar árásir voru framdar í Kaliforníu-ríki, eða átta talsins. Af árásunum 41 komu skotvopn við sögu í 33 þeirra. AP segir frá því að skráning fjöldamorða hafi staðið yfir frá 2006, en að rannsóknir aftur til áttunda áratugarins bendi til að ekki hafi verið framin fleiri fjöldamorð á einu ári en á árinu 2019. Árið 2006 mældust næstflest atvik, eða 38. Þrátt fyrir að flest fjöldamorð hafi verið skráð á árinu 2019, þar sem 211 létu lífið, fórust 224 í fjöldamorðum í Bandaríkjunum árið 2017. Það ár var líka framin mannskæðasta skotárásin í sögu Bandaríkjanna, þegar 59 týndu lífi á tónlistarhátíð í Las Vegas. Í frétt BBC segir að mörg morðin hafi ekki ratað í fjölmiðla þar sem um hafi verið að ræða fjölskyldudeilur, morð tengd fíkniefnaviðskiptum eða gengjastríðum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira