Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2019 15:46 Nadiya Hussain, sjónvarpskokkur, (t.v.) og Elton John, tónlistarmaður (t.h). getty/Dia Dipasupil/Ben A. Pruchnie Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Skránni var hlaðið upp á opinbera vefsíðu yfirvalda en hefur síðan verið fjarlægð. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði í samtali við breska ríkisútvarpið: „Við biðjum alla þá sem urðu fyrir áhrifum innilegrar afsökunar og erum að skoða hvað kom fyrir.“ Meðal þeirra heimilisfanga sem voru birt er heimilisfang Elton John og fyrrverandi ríkissaksóknara, Alison Saunders. Meðal þeirra 1.097 á listanum voru krikketleikmaðurinn Ben Stokes, fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins Iain Duncan Smith, Nadiya Hussain sjónvarpskokkur og fyrrverandi framkvæmdarstjóri Ofcom Sharon White. Talsmaður yfirvalda sagði að skráin hafi lekið fyrir slysni og hafi verið fjarlægð um leið og hægt var. „Ein útgáfa Nýársheiðurslistans 2020 var birt af slysni þar sem heimilisföng komu fram,“ sagði hann. „Upplýsingarnar voru fjarlægðar um leið og hægt var. Við höfum tilkynnt málið og erum að láta þá sem þetta hafði áhrif á vita.“ Heimildarmaður sagði í samtali við BBC að hann hafi opnað skránna á heimasíðu yfirvalda, gov.uk, rétt eftir miðnætti á aðfaranótt laugardags en hafi ekki getað gert það klukkan fimm um morguninn á staðartíma. Forsætisráðuneytið segir að gögnin hafi verið aðgengileg í rúman klukkutíma. Bretland Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Skránni var hlaðið upp á opinbera vefsíðu yfirvalda en hefur síðan verið fjarlægð. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði í samtali við breska ríkisútvarpið: „Við biðjum alla þá sem urðu fyrir áhrifum innilegrar afsökunar og erum að skoða hvað kom fyrir.“ Meðal þeirra heimilisfanga sem voru birt er heimilisfang Elton John og fyrrverandi ríkissaksóknara, Alison Saunders. Meðal þeirra 1.097 á listanum voru krikketleikmaðurinn Ben Stokes, fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins Iain Duncan Smith, Nadiya Hussain sjónvarpskokkur og fyrrverandi framkvæmdarstjóri Ofcom Sharon White. Talsmaður yfirvalda sagði að skráin hafi lekið fyrir slysni og hafi verið fjarlægð um leið og hægt var. „Ein útgáfa Nýársheiðurslistans 2020 var birt af slysni þar sem heimilisföng komu fram,“ sagði hann. „Upplýsingarnar voru fjarlægðar um leið og hægt var. Við höfum tilkynnt málið og erum að láta þá sem þetta hafði áhrif á vita.“ Heimildarmaður sagði í samtali við BBC að hann hafi opnað skránna á heimasíðu yfirvalda, gov.uk, rétt eftir miðnætti á aðfaranótt laugardags en hafi ekki getað gert það klukkan fimm um morguninn á staðartíma. Forsætisráðuneytið segir að gögnin hafi verið aðgengileg í rúman klukkutíma.
Bretland Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent