Ef ég þyrfti að velja einn dag yfir árið sem væri uppáhalds dagurinn minn, þá væri það dagurinn í dag, aðfangadagur. Fyrir mér þá fylgir þessum degi svo miklir töfrar, hlýja og ást. Ég vona þess vegna, lesandi góður, að þú eigir eftir að eiga yndislegan aðfangadag og að allar þínar óskir eigi eftir að rætast á nýju ári. Ég get ekki beðið eftir að sýna ykkur næstu föndurverkefni, þannig að endilega haldið áfram að fylgjast með.
Kær kveðja.