Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 11:28 Harry Bretaprins og Meghan Markle. Vísir/Getty Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir eftir annasamt ár. Nú ætli þau að nýta fríið til þess að eyða tíma saman og með syni þeirra Archie, sem er sjö mánaða gamall. Markle var áður búsett í Kanada í um það bil sjö ár þar sem tökur á sjónvarpsþáttunum Suits fóru fram og hún fór með eitt aðalhlutverka í. Í tilkynningu frá höllinni segir að ákvörðunin um að fara til Kanada sýni fram á sterk Bretlands og Kanada og hlýhug hjónanna til landsins. Áður hafði verið gefið út að hjónin hefðu í hyggju að taka sér sex vikna frí fram að áramótum eftir þétta dagskrá undanfarið ár. Þá hafði einnig verið greint frá því að mikil öryggisgæsla í kringum þær heimsóknir hafi reynst þeim þungbær. Fjölskyldan mun því ekki taka þátt í hátíðarhöldum í Sandringham sveitasetrinu með öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar líkt og hjónin hafa gert undanfarin tvö jól. Af öryggisástæðum var ekki farið nánar út í hvað fjölskyldan hyggst gera í fríi sínu. Kanada Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir eftir annasamt ár. Nú ætli þau að nýta fríið til þess að eyða tíma saman og með syni þeirra Archie, sem er sjö mánaða gamall. Markle var áður búsett í Kanada í um það bil sjö ár þar sem tökur á sjónvarpsþáttunum Suits fóru fram og hún fór með eitt aðalhlutverka í. Í tilkynningu frá höllinni segir að ákvörðunin um að fara til Kanada sýni fram á sterk Bretlands og Kanada og hlýhug hjónanna til landsins. Áður hafði verið gefið út að hjónin hefðu í hyggju að taka sér sex vikna frí fram að áramótum eftir þétta dagskrá undanfarið ár. Þá hafði einnig verið greint frá því að mikil öryggisgæsla í kringum þær heimsóknir hafi reynst þeim þungbær. Fjölskyldan mun því ekki taka þátt í hátíðarhöldum í Sandringham sveitasetrinu með öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar líkt og hjónin hafa gert undanfarin tvö jól. Af öryggisástæðum var ekki farið nánar út í hvað fjölskyldan hyggst gera í fríi sínu.
Kanada Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18
Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30
Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30