Þegar árið er dregið saman standa ýmsir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu.
Hér fyrir neðan má sjá margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkar fönguðu.
Árið 2019 í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel.



































