Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól