Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 10:30 Johanna Bassani vann silfur á Ólympíuleikum ungmenna fyrir aðeins rúmum fjórum mánuðum. Mynd/FSkiAustriaNordisc Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira