Sara Elísabet næsti sveitarstjóri á Vopnafirði Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2020 12:02 Sara Elísabet hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarson gerði samning um starfslok fyrr á árinu. Vopnafjarðarhreppur/Vísir/Vilhelm Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Frá þessu segir í fundargerð hreppsráðs frá í síðustu viku. Þar segir enn fremur að Söru Elísabetu sé jafnframt veitt leyfi frá störfum skrifstofustjóra á meðan á tímabundinni ráðningu hennar sem sveitarstjóra stendur yfir frá 20.maí 2020 og til loka yfirstandandi kjörtímabils. Er tillagan samþykkt samhljóða. Sara Elísabet var ráðin sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu í ágúst á síðasta ári og hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarsson gerði samkomulag við sveitarstjórnina um að hann léti af störfum í febrúar. Í frétt Austurfréttar segir að Sara Elísabet sé 38 ára gömul, alin upp í Reykjavík, og hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðar M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá skólanum. „Áður en hún fluttist austur starfaði hún í þrjú ár sem sérfræðingur í gæðamálum hjá bílaumboðinu Öskju. Þar á undan var hún markaðsstjóri hjá Saga Medica og starfaði í markaðsdeild Icelandair. Áður vann hún í tíu ár hjá Actavis, síðast sem sérfræðingur í hráefnateymi,“ segir í frétt Austurfréttar. Uppfært 19:04 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Þór Steinarssyni hefði verið sagt upp störfum hjá Vopnafjarðarhreppi. Í athugasemd sem hann sendi Vísi segir Þórir að hann hafi samið um starfslok en ekki verið sagt upp störfum. Vopnafjörður Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Frá þessu segir í fundargerð hreppsráðs frá í síðustu viku. Þar segir enn fremur að Söru Elísabetu sé jafnframt veitt leyfi frá störfum skrifstofustjóra á meðan á tímabundinni ráðningu hennar sem sveitarstjóra stendur yfir frá 20.maí 2020 og til loka yfirstandandi kjörtímabils. Er tillagan samþykkt samhljóða. Sara Elísabet var ráðin sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu í ágúst á síðasta ári og hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarsson gerði samkomulag við sveitarstjórnina um að hann léti af störfum í febrúar. Í frétt Austurfréttar segir að Sara Elísabet sé 38 ára gömul, alin upp í Reykjavík, og hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðar M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá skólanum. „Áður en hún fluttist austur starfaði hún í þrjú ár sem sérfræðingur í gæðamálum hjá bílaumboðinu Öskju. Þar á undan var hún markaðsstjóri hjá Saga Medica og starfaði í markaðsdeild Icelandair. Áður vann hún í tíu ár hjá Actavis, síðast sem sérfræðingur í hráefnateymi,“ segir í frétt Austurfréttar. Uppfært 19:04 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Þór Steinarssyni hefði verið sagt upp störfum hjá Vopnafjarðarhreppi. Í athugasemd sem hann sendi Vísi segir Þórir að hann hafi samið um starfslok en ekki verið sagt upp störfum.
Vopnafjörður Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira