Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. apríl 2020 16:30 Eva Laufey Kjaran gefur hugmynd að uppskriftum fyrir páskana. Samsett mynd Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Hugmyndirnar hafa allar komið fram í þáttum hennar á Stöð 2, eða birst á Vísi eða á matarblogginu hennar. Hægeldaður lambahryggur með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Hægeldaður lambahryggurMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum,Mynd/Eva Laufey Salat með fersku brokkolí, beikoni og granateplum. Mamma mía hvað þetta salat er gott!Mynd/Eva Laufey Lambakórónur með æðislegri kartöflumús og rauðvínssósu. Einfaldur og æðislegur réttur. LambakórónurMynd/Eva Laufey Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín, borið fram með perlukúskús. Hægeldaðir lambaskankarMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu. Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu.Mynd/Eva Laufey Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósu - Uppáhalds uppskrift Evu. Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósuMynd/Eva Laufey Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósuMynd/Eva Laufey Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir. Fullkomið á grillið. Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir.Mynd/Eva Laufey Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar sem bráðnar í munni. Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar.Mynd/Eva Laufey Entrecóte með chili bernaise og frönskum kartöflum. Mynd/Eva Laufey Páskar Matur Lambakjöt Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf
Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Hugmyndirnar hafa allar komið fram í þáttum hennar á Stöð 2, eða birst á Vísi eða á matarblogginu hennar. Hægeldaður lambahryggur með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Hægeldaður lambahryggurMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum,Mynd/Eva Laufey Salat með fersku brokkolí, beikoni og granateplum. Mamma mía hvað þetta salat er gott!Mynd/Eva Laufey Lambakórónur með æðislegri kartöflumús og rauðvínssósu. Einfaldur og æðislegur réttur. LambakórónurMynd/Eva Laufey Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín, borið fram með perlukúskús. Hægeldaðir lambaskankarMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu. Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu.Mynd/Eva Laufey Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósu - Uppáhalds uppskrift Evu. Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósuMynd/Eva Laufey Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósuMynd/Eva Laufey Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir. Fullkomið á grillið. Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir.Mynd/Eva Laufey Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar sem bráðnar í munni. Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar.Mynd/Eva Laufey Entrecóte með chili bernaise og frönskum kartöflum. Mynd/Eva Laufey
Páskar Matur Lambakjöt Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf