Twilight-leikari og kærasta hans fundust látin Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2020 12:21 Leikarinn Gregory Tyree Boyce í Los Angeles árið 2012. Getty Bandaríski leikarinn Gregory Tyree Boyce, 30 ára, og Natalie Adepoju, 27 ára gömul kærasta hans, fundist látin í íbúð sinni í Las Vegas þann 13. maí síðastliðinn. Frá þessu segir í frétt Sky News. Boyce fór með hlutverk Tyler Crowley í fyrstu kvikmyndinni í Twilight-myndaflokknum frá árinu 2008. Bandarískir fjölmiðlar segja að ekki liggi fyrir hvað hafi dregið þau Boyce og Adpoju til dauða. Þau láta bæði eftir sig barn úr fyrri samböndum, en Boyce átti dóttur og Adepoju son. „Hann var pabbi, sonur, barnabarn, bróðir, frændi og vinur. Hann var birtan í lífi okkar og við erum miður okkar vegna fráfalls hans,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Boyce, að sögn TMZ. Persóna Boyce í Twilight-myndinni ók bílnum sem var nærri því að keyra á Bellu (Kristen Stewart) í myndinni. Edward (Robert Pattinson) tókst hins vegar að bjarga Bellu með því að stöðva bílinn með handafli. Boyce fór einnig með hlutverk í myndinni Apocalypse frá árinu 2018. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Gregory Tyree Boyce, 30 ára, og Natalie Adepoju, 27 ára gömul kærasta hans, fundist látin í íbúð sinni í Las Vegas þann 13. maí síðastliðinn. Frá þessu segir í frétt Sky News. Boyce fór með hlutverk Tyler Crowley í fyrstu kvikmyndinni í Twilight-myndaflokknum frá árinu 2008. Bandarískir fjölmiðlar segja að ekki liggi fyrir hvað hafi dregið þau Boyce og Adpoju til dauða. Þau láta bæði eftir sig barn úr fyrri samböndum, en Boyce átti dóttur og Adepoju son. „Hann var pabbi, sonur, barnabarn, bróðir, frændi og vinur. Hann var birtan í lífi okkar og við erum miður okkar vegna fráfalls hans,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Boyce, að sögn TMZ. Persóna Boyce í Twilight-myndinni ók bílnum sem var nærri því að keyra á Bellu (Kristen Stewart) í myndinni. Edward (Robert Pattinson) tókst hins vegar að bjarga Bellu með því að stöðva bílinn með handafli. Boyce fór einnig með hlutverk í myndinni Apocalypse frá árinu 2018.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira