Féll við eggjatínslu í Úlfarsfelli Samúel Karl Ólason og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 19. maí 2020 23:36 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var með töluverðan viðbúnað vegna málsins í kvöld. Auk slökkviliðsmanna komu björgunarsveitarmenn að aðgerðum. Vísir/Jóhann K. Björgunarsveitir Landsbjargar og sjúkrabílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir til í kvöld eftir að maður féll í Úlfarsfelli. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var maðurinn við eggjatínslu og hlaut hann áverka á fæti. Búið er að koma honum niður af Úlfarsfelli og var hann fluttur á sjúkrahús. Kristján Sigurðsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.Vísir/Jóhann Maðurinn féll í beinni sjónlínu frá slökkvistöðinni í Mosfellsbæ og þar höfðu slökkviliðsmenn fylgst með honum og þeim sem voru með honum. Kristján Sigurðsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir þá í raun hafa átt von á útkallinu. „Þannig að við fórum af stað frá þessari stöð og fengum aðstoð frá Tunguháls-stöðinni okkar. Það var nokkuð greið leið að manninum en nokkuð laust í fjallinu," segir Kristján. Hann segir manninn líklega hafa fallið af syllu en hann hafi verið í góðu ástandi. Fallið segir Kirstján að hafi ekki verið mjög hátt. Maðurinn hafi þó rúllað tíu til tuttugu metra niður hlíðina. Maðurinn féll þónokkra metra en slapp betur en á horfðist í fyrstu.Vísir/Jóhann K. Slökkviliðsmenn sem starfa á slökkvistöðinni í Mosfellsbæ voru fljótir á vettvang enda stöðin í beinni sjónlínu frá slysstað.Vísir/Jóhann K. Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu á vettvangi í kvöld.Vísir/Jóhann K. Björgunarsveitir Slökkvilið Mosfellsbær Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Björgunarsveitir Landsbjargar og sjúkrabílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir til í kvöld eftir að maður féll í Úlfarsfelli. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var maðurinn við eggjatínslu og hlaut hann áverka á fæti. Búið er að koma honum niður af Úlfarsfelli og var hann fluttur á sjúkrahús. Kristján Sigurðsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.Vísir/Jóhann Maðurinn féll í beinni sjónlínu frá slökkvistöðinni í Mosfellsbæ og þar höfðu slökkviliðsmenn fylgst með honum og þeim sem voru með honum. Kristján Sigurðsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir þá í raun hafa átt von á útkallinu. „Þannig að við fórum af stað frá þessari stöð og fengum aðstoð frá Tunguháls-stöðinni okkar. Það var nokkuð greið leið að manninum en nokkuð laust í fjallinu," segir Kristján. Hann segir manninn líklega hafa fallið af syllu en hann hafi verið í góðu ástandi. Fallið segir Kirstján að hafi ekki verið mjög hátt. Maðurinn hafi þó rúllað tíu til tuttugu metra niður hlíðina. Maðurinn féll þónokkra metra en slapp betur en á horfðist í fyrstu.Vísir/Jóhann K. Slökkviliðsmenn sem starfa á slökkvistöðinni í Mosfellsbæ voru fljótir á vettvang enda stöðin í beinni sjónlínu frá slysstað.Vísir/Jóhann K. Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu á vettvangi í kvöld.Vísir/Jóhann K.
Björgunarsveitir Slökkvilið Mosfellsbær Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira