Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 22:13 VÍSIR/GETTY 16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50. Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti
16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti
Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45