Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. maí 2020 19:16 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. MYND/AP Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. Þá hefur daglega rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára. Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum og greiningu nota sex prósent 10. bekkinga í Reykjavík rafrettur daglega. Í fyrra notuðu tólf prósent rafrettur daglega. „Notkunin hefur minnkað um helming. Við sjáum aðþessi þróun er líka á meðal ungs fólks,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá landlæknisembættinu. Samkvæmt nýjustu mælingum embættisins hefur dregiðúr rafrettunotkun fólks á aldrinum 18 til 34 ára. „Áþessu ári hefur rafrettunotkun minnkað fráþví að vera tólf prósent daglegir notendur niður í kannski sjö til átta present,“ segir Viðar. Eins og staðan er í dag nota sex prósent landsmanna, 18 ára og eldri, rafrettur og þar af 4,7 prósent daglega eða rúmlega þrettán þúsund manns. Viðar telur marga þætti hafa haft áhrif áþróunina. Rafrettunotkun meðal ungs fólks hafi að hluta verið tískubylgja og þá hafi umræða um skaðsemina haft áhrif á viðhorf foreldra. „Sem hefur svo aftur áhrif á ungt folk.“ Fleiri ungar konur nota munnt ó bak Heildarnotkun á tóbaki í vör hefur einnig dregist saman það sem af er ári en hér er aðallega um að ræða íslenskt neftóbak. Á sama tíma og dregið hefur úr notkun meðal ungra karlmanna, hefur notkun aukist meðal ungra kvenna. „Lengi vel mældist mjög lítil notkun á tóbaki í vör meðal ungra kvenna en hefur verið að síga hægt að verri hliðina undanfarin ár,“ segir Viðar. Þess má geta að notkun nikótínpúða er ekki inni í þessum tölum en merki eru um að notkun þeirra sé vaxandi. Sex pr ó sent fullor ð inna reykja daglega Hér má sjáþróun reykinga meðal fullorðinna Íslendinga síðustu fimm ár. Árið 2018 reyktu tólf prósent landsmanna, í fyrra ellefu prósent en samkvæmt nýjustu mælingum reykja nú tíu prósent landsmanna, þar af sex prósent daglega eða tæplega sautján þúsund manns. Viðar segir tölurnar mikiðánægjuefni. „Þær hafa bara ekki sést og eru mjög lágar íalþjóðlegum samanburði,“ segir Viðar. Viðar telur að mikil umræðu um lungnasjúkdóma í tengslum við kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. „Eins líka bara snertingu, þú ert sífellt að snerta áþér andlitið og ég held aðþað geti haft áhrif," segir Viðar. Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00 Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Sjá meira
Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. Þá hefur daglega rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára. Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum og greiningu nota sex prósent 10. bekkinga í Reykjavík rafrettur daglega. Í fyrra notuðu tólf prósent rafrettur daglega. „Notkunin hefur minnkað um helming. Við sjáum aðþessi þróun er líka á meðal ungs fólks,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá landlæknisembættinu. Samkvæmt nýjustu mælingum embættisins hefur dregiðúr rafrettunotkun fólks á aldrinum 18 til 34 ára. „Áþessu ári hefur rafrettunotkun minnkað fráþví að vera tólf prósent daglegir notendur niður í kannski sjö til átta present,“ segir Viðar. Eins og staðan er í dag nota sex prósent landsmanna, 18 ára og eldri, rafrettur og þar af 4,7 prósent daglega eða rúmlega þrettán þúsund manns. Viðar telur marga þætti hafa haft áhrif áþróunina. Rafrettunotkun meðal ungs fólks hafi að hluta verið tískubylgja og þá hafi umræða um skaðsemina haft áhrif á viðhorf foreldra. „Sem hefur svo aftur áhrif á ungt folk.“ Fleiri ungar konur nota munnt ó bak Heildarnotkun á tóbaki í vör hefur einnig dregist saman það sem af er ári en hér er aðallega um að ræða íslenskt neftóbak. Á sama tíma og dregið hefur úr notkun meðal ungra karlmanna, hefur notkun aukist meðal ungra kvenna. „Lengi vel mældist mjög lítil notkun á tóbaki í vör meðal ungra kvenna en hefur verið að síga hægt að verri hliðina undanfarin ár,“ segir Viðar. Þess má geta að notkun nikótínpúða er ekki inni í þessum tölum en merki eru um að notkun þeirra sé vaxandi. Sex pr ó sent fullor ð inna reykja daglega Hér má sjáþróun reykinga meðal fullorðinna Íslendinga síðustu fimm ár. Árið 2018 reyktu tólf prósent landsmanna, í fyrra ellefu prósent en samkvæmt nýjustu mælingum reykja nú tíu prósent landsmanna, þar af sex prósent daglega eða tæplega sautján þúsund manns. Viðar segir tölurnar mikiðánægjuefni. „Þær hafa bara ekki sést og eru mjög lágar íalþjóðlegum samanburði,“ segir Viðar. Viðar telur að mikil umræðu um lungnasjúkdóma í tengslum við kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. „Eins líka bara snertingu, þú ert sífellt að snerta áþér andlitið og ég held aðþað geti haft áhrif," segir Viðar.
Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00 Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Sjá meira
Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20
Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00
Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16