Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2020 15:29 Þorgeir sker hér í köku sem hann fékk í tilefni dagsins. Hann fagnaði með samstarfsfólki sínu við Suðurlandsbraut 8 dag. vísir/jói k Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa Tímamót Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa
Tímamót Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp