Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2020 15:29 Þorgeir sker hér í köku sem hann fékk í tilefni dagsins. Hann fagnaði með samstarfsfólki sínu við Suðurlandsbraut 8 dag. vísir/jói k Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa Tímamót Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin árið 2025 Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sjá meira
Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa
Tímamót Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin árið 2025 Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sjá meira